Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 35

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 35
31 þessir klettar eru svo einkennilega fagrir, að jeg lieíi aldrei sjeð slíka kletta. Hinir ótalmörgu einkeunilegu drangar og nýpur hrífa svo huga áhorfandans, að hon- um getur dottið í hug, að þúsund tröll hafi dagað þar uppi. Á einum stað er þar mikill og fríður foss í Núps- vötnunum, og annar foss nokkra faðma frá, þar sem á sú, er Hvítá lieitir, steypist fram af háum kletti niður í Núpsvötnin. En ef skógurinn væri þar eigi, — þessi skógur, sem er eflaust einn hinn fegursti lijer á landi, þá væri náttúrufegurðin að vísu mikilfengleg og stór- kostleg, en þá sæist samt eigi neitt, er bæri vott um líf; — náttúran væri þá svo fullkomlega aldauða, að eigi væri unnt að sætta sig við þá sjón til lengdar. Og þó eigi stæði eins á og þar, mundi oss samt, hvar sem vjer værum staddir í grænum og blómlegum skógi, þykja það mikill sjónarsviptir, ef hann væri allt í einu horfinn. Það er vonanda, að eigi líði á löngu áður en menn fara að sjá og skilja bæði hið gagnlega og fagra við skógana, og reyni svo að vernda þá og lilynna að þeim eptir því sem unnt er. Og það er víst, að eptir þvi sem dugurinn vex og menntunin blómgast í landinu, eptir því vaxa og blómgast skógarnir. Það er eigi ör- vænt, að spádómur skáldsins rætist einhverntíma. „Fagur er clalur, og fylliat skógi, og frjálair menn þegar aldir renna“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.