Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 47

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 47
43 hann sje hár; og það er þetta, sem vert væri að at,- huga. Það, sem einkum mun hafa vakað fyrir með til- skipun um lmndahald á íslandi frá 25. júní 1869 og lög um liundaskatt frá þinginu 1889, er hinn voðalegi skaði, er sullaveikin gjörir hjer á landi, bæði á mönnum og skepnum. En með því að fækka hundum, og þar af leiðandi að þeir yrðu betur hirtir, liefur átt að reyna að draga Iítið eitt úr sullaveikinni. Þetta eitt er líka nægileg ástæða til að mæla fram með háum hundaskatti; þó að heppilegra hefði verið, að leggja aðaláherzluna á að lækna hundana, eða drepa bandormana í þeim. En vegna þess að áður er svo vel og ítarlega búið að skýra þetta atriði fyrir mönnum, einkum af dr. J. Jónassen og dr. H. Krabbe, þá geng jeg fram hjá því, svo að þess betur verði liægt að skoða þær hliðar málsins, er enn hetur lítið eða ekkert verið hreyft við. Það er einkennilegt, hve fáir virðast liafa athugað, livað kosti að fæða hundinn. Jeg veit ekki svo fá dæmi til þess, að hafðir hafa verið þriðjungi eða helmingi lieiri hundar á bæ, en þörf var fyrir, ef þeir hefðu ver- ið vænir. Um þetta var ekki liugsað. En þegar tveggja króna hundaskatturinn var kominn á, þá var þeim liund- um fækkað, er voru fram yfir þarfir. Þetta bendir á, að margir liafa álitið ekkert kosta að fæða lmndinn yfir árið, eða að minnsta kosti, að það væru smámunir, hjá þessu tveggja krónu gjaldi. Jeg þori ekki að segja með fullri vissu, livað fæði handa liundi kostar yfir árið; enda er það nokkuð mis- munandi eptir því, hver hundurinn cr, og hvernig til liagar. Óhætt mun þó að fullyrða, að sje hundurinn viðunanlega haldinn, kostar ársfæði hans að meðaltali nálægt. 40 krónum. Margir munu segja, að þetta nái
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.