Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 48

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 48
44 engri átt, því ætíð falli meira og minna til af svo- nefndum hundamat, sem ekki yrði að gagni nema handa iiundum. En þetta er misskilningur, því að á ðllum þrifnaðarheimilum fellur lítið til af hundamat, vegna þess, að flest er hægt að hafa til manneldis, og það litla, sem ekki verður notað á þann hátt, má gefa búpeningi og hafa fullt gagn af með því lagi. Þess má lílca geta, að einstöku menn hirða suman mat lakar vegna þess, að þarf að fæða hundana, og álíta, þó eitthvað skemm- ist eða mæti vanhirðu, þá megi hafa það handa þeim. En þetta er rangt álitið. Hundurinn þarf eins og aðr- ar skepnur að liafa gott fæði, og ef allur matur handa þeim væri vel hirtur og soðinn, og þeim skamtað reglu- lega, þá yrðu margfallt minni bandormar í hundum en nú á sjer stað. Að sönnu eru hundar svo illa haldnir á sumum stöðum, að fæði þeirra kostar minna en gjört var ráð fyrir; þeir eru t. d. hálfhungraðir allt árið, oglifamest á mjölmat. En það verður að ganga út frá því, að hundurinn sje vel haldinn. Enginn ætti að láta gagn- lausan liund lifa til að svelta ár eptir ár, og gagnshund ætti enginn að svelta. Eins og allir vita, er hundurinn kjötæta, en ekki grasbítur; hann verður því að hafa mikinn hluta fæðu sinnar úr dýraríkinu. En ef hundar eru látnir lifa mestmegnis á mjölmat, eins og víða á sjer stað, verða þeir kraptalitlir, fjördaufir, óþolnir og vanheilir. Hund- ar sjást t. d. opt með niðurgangi, og er það framar fýrir óhaganlegt viðurværi, en að þeir sjeu svo innýfla- veikir að upplagi. Með vondu viðurværi geta hundar því með tíð og tima úrætzt til mikils skaða. Það er ekki auðið að segja, hve margt er af ó- þörfum huudum í landinu. En að þeir sjeu margir sjest
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.