Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 53

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 53
49 ið. Sumir fara alveg eptir bendingum, sækja fje upp á hárra fjalla brúnir; og ef kindurnar fara upp af þeim, þá rekja þeir slóðirnar upp af brúnunum og sækja skepnurnar. Þeir reka svo fjeð niður eptir fjallahlíðun- um, elta aldrei lengur en þarf, og þeim er sagt, og rífa enga kind. Smalinn gengur því í liægðum sínum nið- ur á jafnsljettunni og lætur liundinn smala eptir bend- ingum sínum. Þar á móti eru aðrir hundar svo illa vandir, að ef á að senda þá á burtu, og þeir sjá ekki kindurnar, þá æða þeir móti manni og gelta framan í hann, en ef þeir sjá kindurnar, þjóta þeir til þeirra, án þess að hlýða nokkrum bendingum, reyna að komast fram fyr- ir þær, beygja því kindurnar opt af rjettri stefnu. Sum- ir liundar eru líka svo þráeltnir, að þeir elta skepn- urnar, hvernig sem þeir eru skammaðir, þar til þeir eru orðnir þreyttir sjálfir. Opt þarf því smalinn að elta kindurnar tífalt lengri veg, en ef hann hefði gengið fyrir þær í fyrstu, án þess að senda hundinn. Stund- um hefst líka meira ógagn af þessu. Ef kindur eru t. a. m. mjög hundhræddar og torfærur eru á Ieiðinni, þá kemur það fyrir, að þær hlaupa fram af hömrum, út í ár eða aðrar torfærur og farast þar, eða komast á þá staði, að smalinn getur eigi náð þeim. Aptur á móti eru þess dæmi, að hundar sjeu svo vel vandir, að liægt sje að senda þá að heiman, til að smala ám á sumrum, og að þeir reki þær með tölu heim á- kvíabólið. Er því mikill munur á þessum hund- um og þeim, er hlaupa ótilkvaddir út, í hagann, elta þar kindur, opt til mikils ógagns, og skaðrífa þær stundum. Einnig þekkja menn nokkrar sögur um vel vanda hunda, er hafa bjargað lífi og eignum manna, gegnt BúnaðaiTit. V. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.