Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 56

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 56
52 því að þótt hann þegði og hreyfði sig ekki, meðan jeg var úti, fór hann þegar á kreik og hann heyrði til mín. Þ»egar jeg sá, að hvolpurinn var búinn að taka tryggð við mig, fór jeg að hafa gaman að honum og vildi reyna að kenna honum smálistir. Fyrst reyndi jeg að láta hann skilja orðin koma og fara, og ýtli jeg honum frá mjer og dróg hann að mjer með hendinni. Að skilja þessi tvö orð og hlýða þeim þurfti hvolpurinn um hálfan mánuð, og ítrekaði jeg þetta þó opt á hverj- um degi. Á þessu tímabili varð hvolpurinn sjáandi. Þá fór jeg að segja honum að sitja, standa og liggja; stjórnaði jeg honum auðvitað með höndunum til þess; en nú var hann lítið eitt fljótari að læra en áður. Þá vandi jeg hvolpinn við að sækja og fara með smáhluti. Jeg setti hlutina upp í liann, hjelt þeim þar og stýrði honum svo á þá staði, er jeg sagði honum að fara til. En til þessa þurfti hann alllangan tíma og mikla æf- ingu. Þar á móti komst hann fljótt upp á að sækja bollann, sem honum var gefið í, og svo komst hann smátt og^smátt upp á að fara með hann til þeirra manna, er jeg sagði honum. Þegar hvolpurinn var um tveggja mánaða gamall var liann mjög leikinn með bollan sinn og að rjetta fram löppina til að þakka fyrir, þegar hou- um var gefið. En nú fóru fleiri að liafa gaman af livolpinum en jeg. Sumir vildu fara að kenna honurn eða láta liann vinna það, er jeg liafði kennt. Jeg fann, að þetta ætl- aði þegar að gjöra hvolpinn þrjóskari og skemma hann. Fór jeg því að hafa hann í húsin með mjer á daginn, enda vildi Garmur litli, en svo nefndi jeg hvolpinn, hvergi vera nema hjá mjer. Um miðjan einmánuð fór jeg lítið eitt að lileypa kindum út, og þegar jeg stóð yfir þeim, hafði jeg bezta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.