Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 58

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 58
64 liann farinn að leita uppi það, sem jeg týndi eða ljezt týna, og fann hann það eins, þótt jeg feldi það i veggj- arholum, í mold eða undir eínhverju rusli. Lika var Garmur orðinn þægur að sitja kyrr, þótt jeg færi all- langt í burtu og hann sæi mig ekki. Jeg gat þess áður, að jeg hefði farið með Garm til kinda, þegar hann var á þriðja mánuði, en ekki reyndi jeg að brúka hann við þær, heldur bar jeg hann, þeg- ar jeg sendi fjárhundinn, en reyndi að vekja at- hygli hvolpsins sem bezt að því, hvernig hundurinn bar sig að. Þegar Garmur var 13—14 vikna gamall, sendi jeg hann fyrst til kinda. Þær voru 40—50 faðma frá mjer. Jeg sagði honum að fara fyrir þær, en þegar hann var kominn gegnt þeim, vildi hann lilaupa í þær; þá bann- aði jeg honum það og benti honum enn að fara fyrir þær, og hlýddi liann því. Þegar hvolpurinn var kom- inn fyrir kindurnar, sagði jeg honum að standa kyrrum og gelta, og því gegndi hann. Jeg hef fáa hunda þekkt auðsveipari en þetta, þótt vanir fjárhundar liafi verið; en það, sem hjer rjeð, var, að hundurinn kunni að fara eptir bendingum, og hans sterkasti vilji var að hlýða. Vorið 1881 fór jeg frá Garði um krossmessuleitið. Húsmóðir mín, Guðrún Þorgrímsdóttir, hafði þá gefið mjer hvolpinn. En af því að jeg ætlaði til sjávar, sá jeg, að jeg hafði ekkert með hund að gera, og gat eigi hirt liann. Fór jeg því með Garm að Mýri í Bárðar- dal og gaf Tryggva bróður mínum hann, sem þá var þar smali. Haustið eptir var Garmur orðinn mjög vænn fjárhundur. Þar á móti hafði Tryggvi lítið liirt um að venja hundinn við áunað en fje. En eitt atvik, sem kom fyrir um haustið, sýndi ljóslega, að þegar búið er að leggja rækt yið að kenna hundum, fer að vakna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.