Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 61

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 61
Um að hundbeita ekki fje. (Eptir gamlan smalamann). Eitt af því, sem jeg álít að lieyri til góðrar með- ferðar á sauðfje, er að beita hundum gætilega við það. Það háir öllum skepnum að hlaupa mikið, eða yfir liöfuð að hafa mikla hreyfing.u, og þegar að þessu leyti er ekki gott að láta hunda elta kindur mikið; en það bæt- ist ýmislegt fleira við þetta; á hlaupunum verða kind- urnar svo ákaflega móðar, að það getur veikt andar- dráttarfærin, og hættast er við þessu, ef kindurnar eru feitar, t. d. á haustin; af þessu leiðir, að skepnan verð- ur öll óhraustari og veikari fyrir, til að standa á móti hvers konar skaðlegum áhrifum. Kindur, sem mikið hlaupa undan hundum, verða og mjög heitar og sveitt- ar, og þegar þær svo, eins og opt á sjer stað, eru úti í kulda og hrakviðri, þá er auðsætt, hve hætt er við kælingu og hve mjög það getur veikt lífskrapt þeirra, og þetta kemur einkum niður á þeirn, sem feitastar og vænstar eru, því þær mæðast og hitna mest. Enn frem- ur má því nærri geta, að það getur eigi verið hollt fyrir skepnuna, að verða livað eptir annað gripin af þeirri hræðslu og skelfingu, sem yfir hana kemur, þeg- ar hún flýr sem fætur toga undan hundinum. Jeg er hræddur um, að eigi lítið af vanhöldum manna á sauð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.