Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 68

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 68
M með tiaustinu. Mjer finnst því ekkert vera nær eða tiltækilegra sem stendur, en að menn tæki sig almennt saman fyrir haustið, og hyggju sig rækilega út með þessi áðurnefndu meðul, og forskriptir um brúkun þeirra, annaðhvort eptir hinum tilvitnuðu hókum eða frá læknum, og brúkuðu þau svo alveg eptir fyrirsögninni1 nákvæmlega og þolinmóðlega; að þeirri tilraun lokinni, er hún liefði verið gjörð í flestum eða öllum bráðafárs- plássunum mætti fyrst skýran og að líkindum órækan dóm kveða upp um það, hvort lyfjanotkun væri til nokkurs gagns við sýki þessari eða alls einskis, og í því skyni þyrftu almennar skýrslur að gefast á sínum tíma um tilraunirnar. Það sem til varnar og varnarráða, hvort sem með lyfjum er eða öðru, kemur gegn bráðafárinu, það er og verður þó án efa aðalatriðið, og til þess verða allir, sem hlut eiga að máli, að Ieggjast á eitt með að komast fyr- ir hinar sönnu orsakir þess, að minnsta kosti hinar ytri og framleiðandi orsakir, og þó þær virðist allt til þessa vera svo mjög ýmislegar og samtvinnaðar, og stundum með öllu ómerkjanlegar, þá mun svo þó eigi vera í raun og veru, og má fullyrða, að aðalorsökin til þessarar sýkingar sauðfjár vors liggur í appeldinu, liirð- ingunni og meðferðinni á fjenu, sem ábótavant er og í ýmsu skökk, sjer í lagi um það leyti, sem móttökuhæfi- legleiki fjárins er mestur fyrir sýkinni; með verulegum umbótum og breytingum, á þessu myndi hún eflaust 1) Meun skulu ekki láta pað glepja sig eða kindra, að fieiri enn eitt og það jafnvel ólík lyf, eru ráðlögð gegn sýkinni, það er engin vou, að öðruvísi sje eun, og að nokkurt höfuðlyf eða einkunnarlyf (specificum), finnist við bráðafárinu nokkurntíma er næsta efasamt; yfir höfuð fer trúin á slík lyf dofnandi að und- anteknum innsetningum eða innspýtingum efna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.