Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 72

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 72
nœrqætnust og náJwœmust, án þess þó að gjöra fjeð kveif- aralegt, sem varast skyldi. Hirðing og meðferð fjár ]>ehlcja nú sem sje nálega allir þeir, ’sem það eiga, en að breyta eptir því, sem þeir þekkja, við fjeð, vantar — hjá hvað mörgum? Það gildir um þetta atriði hið sama, sem um svo margt annað í búskaparlífinu og líf- inu yfir höfuð, að þetta, að vita og þekkja, og svo hitt, að gjöra og breyta, það er eigi svo vel samfara sem skyldi, en þegar nú hinn allraarísamasti búlífsstofn vor, sauðfjeð, er og það hvað helzt í góðærunum sjálf- um 1 voða, sökum þessarar sýkingar í þvi, þá ættu menn nú almennt og eindregið að leggjast á eitt með að hlynna að honum og bjarga, og til þess að hafa hugríkt sjer í lagi þetta þrennt: 1. Að bæta kyn þess við timgun þess og uppeldi, til þess að það verði bæði vænt, hraust og sem sterkbyggðast. 2. Að verja það og varna því við öllum skaðsam- legum utanaðkomandi áhrifum, hiiða það og fara vel með það. 3. Að lieimta eklci of mikið af því, eða meira en það eptir eðli sínu og án þess að veiklast getur í tje látið, enn þar til heyrir nytkun of löng, rúning of fljót eða ótímabær, hrakningar og kvalir, af illviðrum og bleytu, eltingum og hnjaski, sulti og seyru. Að endingu ætla jeg að rifja upp og gefa nokkrar almennar reglur og ráð, sem jeg ætla hverjum fjáreig- anda nauðsynlegt að nota og fara eptir fyrir framtíðina, til að verja fje sitt bæði bráðafárinu og ýmsum öðrum kvillum, eða veiklun og heilsutjóni þess yfir höfuð. 1. Alstaðar þar sem fárið er landlægt (húslægt), og margt hefur farið úr því fyrirfarandi, skyldu menn á vorin, er fjeð skilur við húsin, gjöra ákaflegan brenni-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.