Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 73

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 73
69 steinsreyk, eða tjörureyk í þeim, bæði áður en taðið er stungið út úr þeim og svo rjett á eptir, og hið sama skal gjöra að haustinu einu sinni rjett áður en fje erá hús tekið. Aðrir geta notað klórreyking, ef vilja, og þeir, sem hvorugt kynnu að liafa, eða hinir fátækustu mættu brenna enn öðru, er mikinn reyk og svælu gjörir, og loka vandlega og byrgja húsin á meðan. Síðan viðra þau vel. Petta allt skyldi og ítreka með klórkalkið og brennisteininn að vetrinum til, helzt þá er fjenu er fár- hættast. 2. í votviðraplássunum taki menn sig nú saman að haustinu og gangi svo frá veggjum og þekjum fjár- húsa sinna, að hvorki regn- nje hlákuvatn streymi inn um þau, svo að sú ófæra meðferð mætti takast af, þeg- ar fje er á hús komið, sem á sjer stað, að reka það út úr húsunum í sjálfum illviðrunum, jafnvel undir nóttina, sem hverjum manni er auðsætt að er berasti heilsu- spillir fyrir skepnurnar. Menn gleymi ei, að fjárliús öll skulu vera víð og svöl, ekki þröng nje heit, og ef mögulegt er, haldist hjer um bil þurr, og þó aldrei mjög mylsnuð vegna uiiarinnar. Aldrei skyldi þröngt í hús- unum vera og einkum aldrei þrengra í einn tíma en annan, ef liægt er. 3. þegar hýst er, en hrim eða hjéla er mikil á jörðu með morgninum, eða hart þurrafrost ofan á þíðn, þá skal ekki láta fjeð út fyrr en hrímið er nokkuð upp- tekið, ef kostur er, eða þá seinna en vant er, og gefa á meðan góða tuggu af heyi, jafnvel þó næg útijörð (beit) sje. Sje hey fyrir hendi að eins mjög skrælt, dauft eða mygglað, þá skal selta það dálítið með muldu salti eða heldur saltlegi, sem um það er dreift, og viðra hið mygglaða fyrst ef hægt er. 4. 011 hýsing og útlátning húsafjár sje scm rcglu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.