Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 74

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 74
70 bundnust að öðru leyti, og miðuð við klukkustundir, en ekki af neinu handahóíi, og eptir því fari rismál fjár- hirðara; en þá grimm eru frost eða stormnæðingar eða illviðri, þá geflst lítil en góð morguntugga svo snemma, að útlátning raskist eigi að mun við það, ef annars út verður látið. Sje lítill hluti gjafar gefinn lengri eða skemmri tíma (*/4 eða XIB hluti málgjafar), þá sje það regla að gefa hana á morgnana, og er þá vel við eig- andi að gefa hey með lýsi í, sem látið hefur verið brjóta sig í niðurteknum byngnum eða ílátinu kveldinu áður, en það er ný en ágæt fóðurregla, sem flestir, er kost eiga á, ættu upp að taka og viðhafa, einkum í fárpláss- unum. Meðan fje er þannig hárað, er það nýtileg smá- regla, er veður leyfir, að hafa húshurð þversum fyrir dyrum meðan fjeð bíður útlátningar, svo breytingin úr hlýindunum í kuldann mildist. 5. Þegar fje er hýst fyrst á haustin eða vetrin, skal hreinsa það, þ. e. gefa því inn mýkjandi, hreinsandi og leysandi fitu (lýsi, hrálýsi) og sölt (matarsalt meng- að saltpjetri, glábersalt) allt eptir reglum þeim og fyr- irsögnum, sem finna er í ritgjörðum þeirra Hjaltalíns, Snorra dýralæknis, sira G-uðmundar og víðar, og ítreka þetta svo framan af vetrinum með reglu og nákvœmni, þannig að hver kind fái sinn vissa skammt, og að nokk- urn veginn jafnt tímabil liði milli slíkra inngjafa. Til þessa skyldu sem flestir hafa uppskrifaðar fyrirsagnir hjá sjer um brúkun og aðferð með þetta. 6. Þar sem svo hagar til, að fje er alls ekki hýst þann tíma, er bráðafárið byrjar að venju, þá skyldu menn við lok siðustu haustgangna, er fjeð er flest eða allt samanfengið, gjöra því þessa nefndu lireinsun, og svo itreka það á hverjum hálfsmánaðar- eða 3 vikna- fresti eða sjaldnar, ef menn ætluðu, að það hííta mundi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.