Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 75

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 75
71 En þá riði mjög á því, að svo væri hægt að tilhaga, að ekki þyrfti að reka fjeð mikið eða langt til þessa, og helst hafa eitthvert aðheldi í sjálfu beitarlandinu til að handsama það i, en allra sízt leyfa sjer fyrir þessa sök að taka það úr hinum fjarlægari eða betri beitarhögum og þröngva því til að nota hina lakari, sem nær eru. 7. Þar sem fje gengur viS sjö mest, en hefur, sem opt er, með fram landbeit snögga og Ijelega, þá skal iðulega (jafnvel daglega), er veður leyfir, reka fjeð til lands á betri beit eða hagkvisti, en ekki líða, að það liggi nóttum og dögum samaií við sjóinn, enda verður því reglulega fárhætt við það. Þar sem sandrok eða moldarrok hefur yfirfallið, þykir og er fárhætt; fárhætt- ara og á láglendi einkum holtum og melum, (ekki svo á mýrum), en uppi til fjalls; fárhættara í sórstraumi sjávar en ella, að sumra sögn. 8. Vatna skal húsfje reglulega hvern dag eða ann- anhvorn, þegar þurkar ganga, þurrafrost eða glærur, og reyna að sjá til, að engin skepna verði útundau, er það er gjört. Til vötnunar þessarar væru beztir langir og mjóir stokkar eða rennur úr trje. í drykkjarvatn fjár, sjer í lagi um hinn fárhætta tíma, væri betra að láta seyði af römmum og beizkum jurtum, íselta það eða ísýra. — Útigöngufje, þar sem fárhætt er, væri og betra að reka endrum og sinnum í vatn autt, því reynslan sýnir, að kindur eru mjög atburðarlausar að leita þess sjálfar, þó mjög þyrstar sjeu. Mætti opt sæta lagi með þetta, þegar í einhverju öðru skyni íje er samanrekið, til að spara því rekstrarónæði, en þörfin er brýnust, er þurrafrost og glærur ganga. 9. Allur hardur og liastarlegur rekstur á fje og hundaat á því, sjer í lagi á haustin og frameptir á vetrum sje fyrirboðinn og niðurlagður með öllu, og gangi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.