Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 88
84
Fluttar 6 st. á viku.
íslenzku...............í efri bekk 2
......................- neðri — 4 = 6----------—
G-arðræktarfræði . . - — — 2----------—
Reikning.................- — — 6
Reikning og mælingarfr. - efri — 4=10-------------—
Uppdrátt.................- — — 2
......................- neðri — 4 = 6----------—
Sögu íslands ... - — — 1----------—
= 31
Alls 57 st. á viku.
Yfirlit yfir það, sem lesið var:
í jarðrœldarfraM: Om Engvanding ved E. Dalgas,
öll bókin. Ágrip af jarðvegsfræði eptir Jósef J. Björns-
son, Búnaðarrit III.—IV. Um áburð eptir Torfa Bjarna-
son í Ólafsdal. Andv. 1884. Um áburð eptir Hermann
Jónasson, Búnaðarrit II. ár. Svo voru lesnir fyrir
þýddir kaflar eptir Arrhenius og Hampus von Post.
Enn fremur var lesið fyrir um túnasljettun, girðing-
ar, vatnsveitingar o. fl.
í kvikfjárræktarfrcedi: H. Bendz: Huspattedyrenes
Bygning og Liv, öll bókin. E. Wolff: Huspattedyrenes
rationelle Fodring mestöll. Um fóðrun búpenings eptir
Hermann Jónasson, Búnaðarrit I. árg. Einnig var
lesið fyrir um byggingu húsdýranna. Til hliðsjónar var
einkum haft: Husdyravlen ved Dr. Settegast. Um helztu
sjúkdóma húsdýranna. Þar var mest farið eptir Próf.
H. W. Stockfleth: Kort Fremstilling af de vigtigste
Sygdomme hos Hesten, Oxen og Faaret.
Enu fremur um kynbætur og hirðingu fjenaðar.
í náttúrufrœði: í efri bekk var lesið: Vaupell:
Pianterigets Naturhistorie, (sumpart að vorinu; en þá