Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 102
98
Á annan vetur hafði Herrauður 16 pd. af töðu á
dag um mánaðartíma fyrst eptir að hann var tekinn á
gjöf, en úr því stöðugt 14 pd. af töðu á dag, yfir all-
an innistöðutímann. Át hann alls yfir veturinn 3402 pd.
af töðu. En yfir þann tíma, sem hann var alinn fram
á þriðja veturinn, liafði hann um 25 pd. af töðu á dag
og lítið eitt af káli, rófum og öðrum smáúrgangi. Yfir
þennan tíma át hann alls af töðu 1614 pd.
Áður en boli var drepinn var ummál hans aptan
við bóga 75 þuml., en lengd frá tortu að fremra herða-
blaðshorni 58 þuml. En á blóðvelli vigtaði hann:
Kjöt:
svíri 91 pd.
hryggur 48
bógar 90 —
síður 74 —
bringa 211/,, —
lær 131 —
magáll 24^/a — 480
mör 25, 6
höfuð .... 44, b
blóð 33
fætur .... 16
lungu og hjarta . 18,6
lifur og nýru . 16,6
milti 2
vömb og garnir
(þvegið) . . . 51
saurindi . . . 129
húð, með hári 71
Herrauður
Alls pund
var borinn
887,o
29. nóv.
1888; hanu var
mjög lítill nýborinn. Af þeirri ástæðu hugsaði jeg helzt