Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 105

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 105
101 jafnvel meira á stöku stað; æðardúnn var í lágu verði, um 10 kr. pd. í Reykjavik var verðið þetta í rcikn- ing á þessum útlendum vörum í sumarkauptíðinni: riig 8 a. pd., rúgmjöl í heilsekkjum 18 kr., bankabygg 13 —14 a. pd., baunir 13 a. pd., lirísgrjón í heilsekkjum 28 kr., */4 hrisgrjón 18 a. pd., overhcadmjöl 9—11 a. pd., kaffi 1.05—1.10 pd., expertkaffi 50 a. pd., kandis 36 a. pd., hvítasykur 32 a. pd., púðursykur 28. a. pd., skeifna-, nagla- og gjarðajárn 20 a. pd., galvaníserað gjarðajárn 28 a. pd. Mót peningum var verðið minna talsvert, einkum ef mikið var keypt í einu. í flostum verzlunarstöðum annarstaðar mun verðið liafa verið nokk- uð hærra. Verzlun kaupfjelaganna mun heldur liafa aukizt en liitt. Allmargt af hrossum fluttist til Englands um sum- arið, og var verðið á þeim heldur betra en fyrirfarandi ár. Fjárverzlun að haustinu var bæði mikil og góð. Fátt fje var að visu lagt inn í verzlanir til slátrunar, en því fleira selt til að flytjast iifandi til Englands og Skotlands. Auk kaupfjelaganna og Slimons og Coghills, sem keyptu fjölda fjár, keyptu og nokkrir Englending- ar, sem Gr. Tliordahl liafði fengið liingað til fjárkaupa, allmargt fje. Verðið var líkt og haustið áður (sjá Bún- aðarritið III.- IV. bls. 173), en fleira fje var flutt út en þá, og má ætla, að alls hafi verið flutt af lifandi fje til Englands og Skotlands um 75000 að tölu. Tíðarfar. í byrjun ársins voru víðast hagleysur og heldur liörð veðrátta fram í miðþorra; þá gerði góða liláku um land allt. Framan af marz harðnaði veðr- átta aptur, en í góulok brá aptur til bata og gorði góða tíð, som stóð til maímánaðarloka. En í júníbyrjun gerði hret allmikið, sem stóð um vikutíma. Eptir það kom
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.