Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 106

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 106
102 mesta blíðviðri, þurkar og heiðríkjur dag eptir dag, en næturfrost stundum, einkum norðanlands; má svo heita, að þurkar þessir hjeldust stöðugt til júliloka, í ágúst bjeldust og þurkar að miklu leyti, en með september- byrjun brá til votviðra um land alit, einkum á Suður- Iandi; hjeldust þau það sem eptir var sumars, og allt haustið, nema dag og dag í bili. Veturinn var og mjög votviðrasamur til ársloka, tíð óstöðug og umhleypinga- söm, en snjókoma lítil og hagar góðir víðast við lok ársins. Grrasvöxtur og Iieyskapur. Um vorið leit vel út með grasvöxt, en liretið í byrjun júní og þurkarnir á eptir hnekktu grasvextinum mikið, svo að hann varð í tæpu meðallagi á engjum og enda rýrari sumstaðar, en tún voru víða vel sprottin. Til ágústloka nýttist hey vel, en úr því illa; á Suðurlandi og víðar varð mikið úti af heyjum, sem ekki náðust vegna votviðranna. Hey- skapur varð því rýrari en ella mundi orðið liafa. Víð- ast mun þó heyaflinn hafa orðið allt að því í meðallagi. Giagn af líúm var sæmilegt eða vel það; að sönnu kvörtuðu margir um, að nýmjólkin hefði verið mjög smjörlítil, sem átti einkum rót sina að rekja til þess, að tún voru víða of seint slegin, og töður því vaxnar úr sjer, sem kallað er. Sauðfjárhölcl voru góð um vorið, en lambadauði nokkur sumstaðar; málnyta varð við vana um sumarið. Fje var vænt til frálags að haustinu. Um haustið og framan af vetrinum drap bráðapestin fjölda fjár víða á landinu, einna mest á Suðurlandi og sumstaðar í Múla- sýslunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.