Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 107

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 107
103 Oarðyrkja er stöðugt að smáaukast. Hretið í júní- byrjun og næturfrost þar á eptir gerði garðávöxtum víða allmikinn hnekki, einkum norðanlands, svo að það dró þar mikið úr uppskerunni. Á Suðurlandi mun hún hafa verið í góðu meðallagi. Jarðabætur. Um vorið mátti snemma taka til jarðabótavinnu, enda munu jarðabætur hafa verið unnar með meira móti, þótt sjálfsagt minna en skyldi. Styrkn- um, sem veittur er úr landssjóði til búnaðarfjelaga, var úthlutað: til 28 búnaðarfjelaga í Suðuramtinu. — 17---------- i Vesturamtinu. — 39---------- í Norður-og Austuramtinu. Eða til 84 búnaðarfjelaga á landinu, og sýnir þetta, að fjelögum þessum fer fjölgandi, og má ætla, að með þeim bæði aukist áhugi á jarðabótum og jarðabætur fari eigi alllítið vaxandi. Á búiiaðarskólunum varð engin breyting frá því, sem var árið áður, skólastjórar hinir sömu sem þá, og allmargir námssveinar í þeim. Frá Hólaskóla útskrif- uðust um vorið 4, frá Eiðaskóla 6, og nokkrir frá Ól- afsdalsskólanum. Ritgjörðir, er snérta búnað til lands eða sjávar, sem komið hafa út þetta ár: Búnaðarrit. Útgefandi Hermann Jónasson. III.—IV. ár. Rvík 1890. Fiskiveiðamál III., eptir Odd V. Gíslason. Rvík 1890. Leiðir og lendingar í tiskiverum Islands. I. Frá Jökulsá á Sólheimasandi til Reykjaness. Rvík, 1890.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.