Búnaðarrit - 01.01.1891, Qupperneq 116
112
Kanpfjelffgin á Engrlandi. Árið 1878 voru 1040 kaupfjelög
á, Englandi; þau fara stöðugt fjölgandi. Árið 1887 voru þau orð-
in 1201. Til þess að fá hugmj’nd um, hve mikið gagn þau gjöra,
er ekki einhlítt að vita, hve mörg þau eru. Aptur á móti má fá
nokkra hugmynd um nytsemi þcirra af verzlunarmagni þeirra og
ineðlimatölu. Árið 1878 voru meðlimir þeirra 495,000 að tölu, cn
1887 voru þeir orðnir rúml. 866,000 og það er ætlun mannn, að 4
til 5 milljónir manna hafi meira cða minnn gagn af þcim, með því
nð það eru ckki einungis fjelagarnir sjálfir, heldur konur þeirra og
börn og annað skyldulið þcirra, scm hefur gott af fjelögunum.
Vcrzlun þeirra cr stórkostleg; árið 1887 nam verzlun allra
kaupfjelaganna á Englandi um 416,000,000 króna og ágóði þeirra
rúmura 50 milljónum eða 12 af 100 að meðaltali, sem auðvitað allt
gengi í vasa kaupmannanna, ef kaupfjelögin væru ckki til.
En það cr ekki að eins í þessu, scm hin hcillaríku áhrif þeirra
eru fólgin, þvi að þau verja árlcga vissri upphæð af ágóðanum til
að efia mcnntun fjelagsmanna, til að kaupa fyrir nytsamar hækur
og blöð, sem fjelagarnir, sem flostir eru verkmenn, er lifa af vinnu
sinni, liafa aðgang að og geta, að afloknu erfiði dagsins, lesið í
lcstrarsölum fjclaganna.
Langt verðnr líklega þess að bíða, að kaupfjelög vor íslend-
inga komist svo lnngt, en ómögulegt er það ekki, ef vilja vantaði
ekki i því, eins og svo mörgu öðru.
Góð mcðfcrð á áburðinuin er mikilsverð. „Það má, jafnskjótt
sem menn koma á bóudabæ, dæma um mcnntun, umhyggju og for-
sjálni bóndans af því, á hvern liátt og með hve mikilli umhyggju
hann hirðir áburðinn“, sagði einn frægur frakkneskur efnafræðing-
ur og búfræðingur, Boussingault; skyldi ekki hið sama eiga við
einnig hjer á landi?
Leiðrjctting. Uisprentast hefur á 9. bls., 13. línu að neðan:
„sem laust“ fyrir: sem mest laust.