Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.12.1919, Qupperneq 22

Búnaðarrit - 01.12.1919, Qupperneq 22
244 BÚNAÐARRIT þannig inn til kynbóta samtímis og hvað á eftir öðru arabiska og enska reiðhesta, og belgiska og breska dráttarhesta. Öllu þessu var blandað samap við hross þau, er heima-alin voru í landinu, í þeim tilgangi að bæta þau sem mest og hraðast, og með því fá hrossa- kyn, sem líkast hinum aðfluttu kynjum. En árangurinn varð alt annað en góður. Heima-öldu hrossin hurfu við þetta, að því er kynseinkenni snerti, en það, sem upp kom i staðinn var ósamræmilegur ruglingur kynfestu- lausra dýra, með meira og minna hvimleiðum göllum. Og það er álit margra búfjárfræðinga, að fyrir þessa sök muni langir tímar líða áður hrossarækt þeirra kemst í gott horf. Hjer á landi eru staðhættir mjög svo ólíkir því, sem víðast er annarsstaðar. Tel jeg það því engum vafa, undirorpið, að kynbœtur búfjár hjá oss, verða að byggj- ast eingöngu á hinum lieimaöldu búfjárstofnum vorum, ef vel á að fara. Hjá oss eru kynbætur mjög skamt á veg komnar. Enn sem komið er, eru umbótastefnurnar óakveðnar, og er því stundum rifið niður með annari hendi — ef svo mætti segja — það, sem upp er bygt með hinni. Skal jeg í þessu sambandi minnast lítið eitt á hrossa- kynbæturnar. Eftir staðháttum vorum og þörfum eru kröfur þær tvennskonar, sem vjer gerum til hestanna: 1. Að þeir sjeu stórir og sterkir áburðar- og dráttar- hestar. 2. Að þeir sjeu fjörugir, þolnir og liprir reiðhestar. Og í samræmi við þarfir þessar og kröfur, þarf kyn- bótaviðleitnin að stefna að því: 1. Að fá hestana stærri og sterkari, en þeir eru nú, svo að þeir verði betri dráttarhestar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.