Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 26

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 26
248 BÚNAÐARRIT Að búfjársýningar sjeu bundnar við ákveðin svæði, er sjálfsagt. Yeðráttufar, landslag, landgæði og meðferð búfjár er alt nokkuð mismunandi í ýmsum landshlutum, og fleira eða færra af því er það oft og einatt, þótt í sama hjeraði sje. En með hliðsjón af þessu verður um- bóta-viðleitninni að vera hagað, og að því leyti verður hún því bygð á misjöfnum grundvelli. Skifting landsins í sýslufjelög gerir það hagkvæmt að ýmsu leyti, að sýningarsvæðin sjeu bundin við sýslu- takmörk. Sýningarsvæðin verða með þessu auðvitað mis- stór, og nokkuð langt að sækja til eins staðar úr fjar- lægustu hlutum víðlendustu sýslnanna. Þetta eru að vísu gallar. En á hinn bóginn er hægra um samtök til ýmsra framkvæmda og til fjárframlaga sjerstaklega, þegar sýningar-málefnið er málefni alls sýslufjelagsins, og málefni þess eins, heldur en ef öðruvísi er ástatt. Tel jeg því rjettast, að fyrst um sinn sje hvert. sýslu- fjelag sýningarsvæði út af fyrir sig. Þegar svo lengra líður og sýningannálið hefir unnið sjer þá hylli, sem það á og þarf að ávinna sjer, þá gætu hin sjerstöku sýningarsvæði — fleiri eða íærri af þeim — bundist samtökum um að koma við og við til leiðar fjórðunga- sýningum, og stutt að því, að sýningar yrðu einstöku sinnum haldnar fyrir landið alt, þegar timi þætti til kominn, og verulegs gagns væri að vænta af slikum lands-sýningum. Að sýningar í sýslunum sjeu tiðar, tel jeg mikilsvert atriði, þess vegna lít jeg svo á, að þær þurfi að vera annaðhvort ár. Því oítar sem sýningar eru, þess moiri likur eru til að þær nái þeim tilgangi að glæða og efia áhuga fyrir Jcynbótum búfjár. En nauðsynlegur undir- búningur undir sýslusýningarnar þarf að minu áliti að eiga sjer stað. Þessi undirbúningur eru sýningar í hrepp- unum, sem haldnar sjeu skömmu á undan sýslusýning- unum. Á þessum undirbúningssýningum í hreppunum ætti að láta svo hæfa menn dæma um dýrin, sem hægt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.