Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.12.1919, Qupperneq 31

Búnaðarrit - 01.12.1919, Qupperneq 31
BÚNAÐARRIT 253 Vjer verðutn að stefna að því með festu og einbeittni að svo tnegi verða. í líkingu talað, þarf krafa vor að vera sú, að búfje vort breytist í betri og arðbærari vjelar, en nú er það. En eitt af öruggustu vopnunum, setn vjer höfum í hpndum til að ná þessu marJti, tél jeg búfjárstjning- arnar, sje þeim vel til Jiagað. En vel til Jiagað verður þeim eJcJti fyr en á eru Jtomnir fastir, vel útbúnir sýn- ingarstaðir í Jiverju Jijeraði. Það er fyrsta sJtrefið. Bændur! Athngið þetta mál vel, og þið munuð sann- færast um gagnsemi góðra búfjársýninga og nauðsyn þeirra. Minnist þess, að vel valinn sýningarstaður, með nauðsynlegum útbúnaði, tengir ykkur saman um það, sem jeg tel eiga að vera eitt ykkar mesta áhugamál, en það eru kynbætur búfjár. Á sýningarnar eigið þið að geta sótt aukiun skilning og áhuga á því starfi ykkar. Góðar búfjársýningar munu reynast vel, og verða lyftistöng skjótra og heillavænlegra umbóta í búfjárrækt vorri, og ef til vill verða þær öruggast.a ráðið til að kveða niður með öllu skæðasta óvin íslensks landbún- aðar, horfellirinn. SKÝRINGAR Á UPPDRÆTTINUM. a) Rjettir fyrir hosta og nautpening: Gert er ráð fyrir, að sýningardýrin sjeu höfð í básum eitt og eitt. Skal setja karldýrin í básana til vinstri, en kvendýr til hægri. Á uppdrættinum eru raðirnar 5, og myndast samfeldur hringur eða rjett á milli básaraðanna, og er ætlast til að í það rúm sjeu sýningardýrin látín, fyrst er þau koma á sýn- ingarstaðinn Þaðan eru þau síðan eitt og eitt færð inn í hálfhring þann, er dreginn er upp framan við básaraðirnar, og þar er ætlast til að dómnefndin starfi. Er dómnefnd hefir athugað dýrið, er farið með það út um aðrar hvorar hliðar- dyrnar, og það sett í bás í 1., 2., 3. eða 4. röð, eftir því liver verðlaun það hlýtur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.