Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.12.1919, Qupperneq 39

Búnaðarrit - 01.12.1919, Qupperneq 39
BÚNAÐARRIT 259 það snertir, að vatn gengur síður gegnum veggina, en auk þess hefir sú trú veriö algeng, að loftholið gerði þá miklu hlýjari. í Ameríku, þar sem steinsteypa var notuð mikið til húsagerðar, var snemma farið að gera hol- steina og hlaða veggi úr þeim. Upprunalega var þá eitt hol í hverjum steini, þó brýr lægju milli útveggjar- og innveggjar-plötunnar, en áður voru holin gerð 2 eða 3. Breyttu hugvitsmenn á ótrúlega marga vegu lagi hol- rúmanna og steinanna, og tók hver einkaleyfi fyrir sínu lagi. Þessi holsteinagerð náði mikilli útbreiðslu í Ame- ríku, og til Þýskalands hafði hún borist skömmu eftir aldamótin. Á Norðurlöndum höfðu 2 steinsteypusmiðjur tekið hana upp um líkt leyti, en lögðu hana aftur niður. Svo hefir hún hafist þar á ný síðustu árin, og er nú að lokum komin hingað til R.víkur frá Danmörku. Aftur lítur svo út sem henni sje að hnigna í Ameríku. Það var ekki að undra þó tómu holrúmin væru reynd. K-yrt loft er hlýjast allra hluta, og það kostar ekkert. En það kom fljótt í ijós, að holrúmin voru ekki svo góð sem ætla mátti. Hvað útlendar rannsóknir og reynslu snertir í þessu efni, þá mun Astfalclc, umsjónarmaður með sveitabyegingum á Þýskalandi, hafa hvað fyrstur hafið þær. 1894 flutti hann erindi um hlýindagildi loft- fyltra holrúma í veggjum, í húsameistarafjelaginu í Ber- lín. Hafði hann athugaö þetta í mörg ár. Dómur hans var sá, að loftið í holrúmunum væri á sífeldri hreyfingu, leitaði upp með hlýja innveggnum og niður með kalda útveggnum. Kvæði svo mikið að þessu, að hlýinda- aukinn væri mjög litils virði, ekki síst er ofan á þetta bættist, að hitinn geislaði ört frá innvegg til útveggja. Jafnvel smáhol, sem ekki voru nema 2—3 sm. að þver- mali, reyndust eins að þessu leyti. Aftur höfðu holrúmin reynst hættuleg, ef útiloftið gat leitað inn í þau. Gat þá stafað af þeim ralii. Að öllu samtöldu taldi Astfalck holrúmin spilla meira en bæta, og rjeð eindregið frá að nota þau, því hlýindagildi þeirra væri sama sem ekkert.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.