Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.12.1919, Qupperneq 46

Búnaðarrit - 01.12.1919, Qupperneq 46
266 BÚNAÐARRIT seldur fyrir kringum kr. 3,50 kg., en sumt af því seld- ist eitthvað lítið hærra. Mun þá mega gera ráð fyrir, að búin hafi fengið fyrir þetta smjör alt að 120 þús. kr. Árið 1918 starfa 12 bú, lengri og styttri tíma. Smjör- framleiðsla búanna var nálægt 30000 kg. — Smjörið var selt alt innanlands, mest í Reykjavík. Verðið á smjörinu frá búunum var svipað og ella gerðist um verð á öðru smjöri frá einstökum heimilum. Um Yxnálœkjar-smjörbúiö skal það tekið fram, að þessi tvö ár, 1917 og 1918, starfaði það ekki, aðal- lega af þeirri ástæðu, að sumir af fjelögum þess seldu mjólk til Reykjavíkur. Einnig er þess að geta, að sum smjörbúin hafa, sjer- staklega siðustu árin, lagt, samhliða smjörgerðinni, stund á ostagerð. Meðal þeirra eru Baugsstaðabúið, Hróars- lækjarbúið, Landmannabúið, Rauðalækjarbúið, Sandvikur- búið, Þykkvabæjarbúið o. s. frv. Hafa þau selt ost fyrir 200—1000 kr. hvert á ári. Er það allgóður búbætir. Árið, sem er að líða (1919), störfuðu að eins 6 smjörbú. Þau voru þessi: Áslækjar, Baugsstaða, Hróars- holts, Rauðalækjar, Sandvíkur og Þykkvabæjar. — Af þessum búum eru 4 í Árnessýslu og 2 í Rangárvalla- sýslu. Smjörið sem búið var til eða framleitt, mun haía ■orðið um 15000 kg. Var það alt selt ínnanlands. Smjörbúin sem lögð hafa verið algerlega niður þessi árin, síðan 1915, eru þessi: Nöfn búanna. Stofnár. Lagt niður. 1. „Fram“ (Skagaf.) 1907 1916 2. Fossvalla (Árn ) 1904 1917 3. Möðruvalla (Eyf.) 1905 1917 4. Apár (Árn.) 1904 1918 5. Svarfdæla (Eyf.) 1912 1918 6. Kálfár (Árn.) 1902 1919 7. Kjósarmanna (Kjósars.). . 1906 1919
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.