Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.12.1919, Qupperneq 51

Búnaðarrit - 01.12.1919, Qupperneq 51
BÚNAÐARRIT 271 Þab sem veldur því, hvað mjólkurframleiðslan heflr minkað mikiö, er fyrst og fremst það, að kúnum þar fœkJcaði ófriðarárin. Og í öðru lagi skorti þar fóður, sjerstaklega fóðurbæti. Kvað einkum mjög að því vet- urinn 1917—’18, og sömuleiðis veturinn, sem leið, 1918—’19. — Fóðurbætir var þessi ár lítt fáanlegur, og fóður kúnna var aðaliega hálmur, rófur og litið eitt af maís. Oliukökur voru ófáanlegar, og svo var um ýmsar aðrar fóðurbætistegundir. Þetta hafði þau áhrif, að kýrnar mjólkuðu minna en ella, og meðal-kýrnytin hrapaði niður um 2A eða 40°/». En mjólkurframleiðslan í heild sinni minkaði um 80°/o, er stóð í sambandi við lægri nyt og færri mjólkurkýr. Af smjöri fluttu Danir út, ásamt rjóma, reiknuðum til smjörs, sem hjer segir: Árið 1914.......... 100,< miljón kg. — 1915.......... 100,9 _ — 1916........... 91,8 — — — 1917............ 69,7 — — — 1918......... 14,c — — Smjörið sjálft, sem út var ílutt, nam þessu: Árið 1914.......... 95,3 miljón kg, — 1917............ 58,7 — — — 1918 13,c — — Sjest af þessu, að smjör-útflutningurinn 1918 er orð- inn hverfandi litill, borið saman við það, er var fyrir ófriðinn. Og síðasta árið, 1918, fór ekkert til Englands af smjörinu. Eu þangað sendu Danir áður mestan hluta smjörsins, eins og áður segir. Mestöll viðskiftasambönd Dana við Englendinga fóru út um þúfur í ófriðnum. En nú hafa þeir stofnað til viðskifta þar á ný, og tekst væntanlega að ryðja til rúms sínu góða smjöri, svo sem áður var. — í lok októbermánaðar í haust tókust samn- ingar um sölu á smjöri til Englands, og ákveðið, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.