Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.12.1919, Qupperneq 63

Búnaðarrit - 01.12.1919, Qupperneq 63
BÚNAÐARRÍT 283 úr sem veruleg kynbótaætt. En næstliðið haust var gott fje flutt frá Svartárkoti í Bárðardal að Odda. Hvernig það fje reynist þar, er enn ekki fengin reynsla fyrir; en góðir hrútar sáust þó þaðan í haust þar eystra. í Mýr- dalnum batnar fjeð, og virðist mest bera þar nú á fjár- ætt frá Reynisdal, og er hún einkum út af hrút, er keyptur var þaðan úr Dölum, og var hann af Kleifar- kyninu. Til athugunar skal þá næst geta þess, hverjir áttu hrúta þá, er hlutu fyrstu verðlaun á þessum sýningum. í Gnúpverjahreppi átti Margrjet Gísladóttir á Hæli annan hrútinn, en Ágúst Sveinsson á Ásum hinn; voru þeir báðir ættaðir frá Kárastöðum. í Hraungerðishreppi átti Guðmundur Bjarnason, Túni, 1; Sigurjón Steinþórs- son, Króki, 1; Gísli Jónsson, Stóru-Reykjum, 2; Þorsteinn Sigurðsson, Langholti, 2; Illugi Jóhanns3on, Laugum, 2; og sjera Ólafur Sæmundsson, Hraungerði, 1. Yoru þessir hrútar allir ættaðir frá fje Þorsteins í Langholti, af þess- ari Langholts-ætt, sem fyr er getið. Hrútur Sigurjóns í Króki var alira bestur, enda besti hrútur, sem jeg hefi sjeð, uppalinn á Suðurlandi. Yar hann ekki falur fyrir þúsund krónur, og lýsir það áhuga fyrir fjárræktinni. Sýning þessi í Hraungerðishreppi var sú allra besta, sem jeg hefi sjeð sunnanlands. Þar voru veturgamlir hrútar, er vógu 150 pund, og voru heimagengnir þar í Flóanum. Hefði það einhvern tíma þótt „fyrir sögn“, og er þetta skýr vottur þess, hversu bæta má fjeð. — Hrútinn í Villingaholtshreppi átti Helgi bóndi í Súlholti. Var hrútur sá frá Langholti. — Gunnar bóndi í Bygðar- horni átti hrútinn í Sandvíkurhreppi, og var hann frá Hæli og af Kárastaðaættinni. — Kjartan Markússon, Völlum, átti hrútinn í Ölfusinu, og var hann heima- alinn. — í Landsveitinni átti Ólafur Jónsson í Austvaðs- holti 1 hrútinn, og er hann keyptur frá Kárastöðum; Guðni Jónsson, Skarði, 1 heima-alinn; og Jón bóndi, Húsagarði, 1, og var hann keyptur frá Fossnesi í Ytrihrepp.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.