Hugur - 01.01.1992, Blaðsíða 81

Hugur - 01.01.1992, Blaðsíða 81
HUGUR 3. - 4.ÁR 1990/1991 s. 79-99 Eyjólfur Kjalar Emilsson Hvernig Descartes er fornlegur Fyrirlestur fluttur á fundi Félags áhugamanna um heimspeki í nóvember 1987.1 / í Níundum Plótínosar (205-270 e. Kr.) er víða fjallað urn sálina og einstök viðfangsefni í sálarfræði.2 Á því leikur enginn vafi að skoðanir Plótínosar á þessum málum hafa haft veruleg áhrif á síðari tíma, þó ekki væri nema vegna þess að Ágústínus kirkjufaðir (354- 430) aðhylltist margar þeirra og hann var einn mest lesni höfundur miðalda og raunar allra tíma. í þessum fyrirlestri ætla ég að fjalla um hugmyndir Plótínosar um sálina, einkum þær sem varða skynjunina og greinarmun sálar og líkama. Ég ræði sérstaklega kenningu Plótínosar um einingu skynjunarinnar og rætur hennar í forngrískri heimspeki, rek í grófum dráttum hugmyndir hans um sálina og tengsl sálar og líkama, og vík að rökum sem hann færir gegn efnishyggju Stóumanna. í máli Plótínosar um þessi efni birtast ýmis sjónarmið sem eru oftast talin dæmigerð fyrir Descartes og er enn beitt af and- stæðingum efnishyggju. Þannig var deilan um tengsl sálar og líkama komin fram þegar í fornöld. Tvíhyggja sem nálgast tvíhyggju Descartes var þá þegar komin fram, og hana má rekja ekki aðeins til Ágústínusar (sem er stundum talinn eini fyrirrennari Descartes í þessu tilliti), heldur allt til Plótínosar. Til að sýna fram á þetta ætla ég að bera saman skoðanir Plótínosar og skoðanir Descartes. Miðað við 1 Nokkrar lagfæringar hafa verið gerðar á fyrirlestrinum. Sá hluti þessarar ritgerðar sem fjallar um Plótínos er að miklu leyti samhljóða ritgerð minni „Plotinus and Soul-Body Dualism", sem birtist hjá Stephen Everson (ritstj.), Companions to Ancient Thought2: Psychology (Cambridge, 1991), s. 148-165. 2 ítarlegustu skrif um sálarfræði Plótínosar er að finna í Plotinus' Psycliology eftir Henry J. Blumenthal (Haag 1971). Ég fjalla nánar um þau atriði sem hér eru rædd í bók minni Plotinus on Sense-Perception: A Pliilosophical and Historical Study (Cambridge 1988).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.