Hugur - 01.01.1992, Blaðsíða 51

Hugur - 01.01.1992, Blaðsíða 51
HUGUR Heimspeki með börnum og unglingum 49 og í lifandi samræðu. Það er hins vegar mjög auðvelt að dotta eða missa einbeitingu undir lestri sem þessum. Það fer ekki á milli mála að samræðuaðferðinni er ekki víða beitt sem kennsluaðferð í íslenskum skólunr. Skýringin er margþætt: Það er takmörkuð ef nokkur hefð fyrir þessurn vinnubrögðum. Kennarar hvorki læra heimspeki né fá þeir þjálfun í því að halda uppi samræðunr með nemendum sínurn. Aðstæður eru mjög óhagstæðar fyrir þá kennara sem vilja spreyta sig á eigin vegum. I þessu sambandi get ég ekki stillt mig um að vara við umræðum í litlum hópum en allir þekkja hvernig það gengur fyrir sig: Þátttakendum er skipt í hópa, byrjað er að tala um sjónvarpsdagskrána frá því í gærkvöldi, ritari er valinn og þegar þar að kemur les hann upp „niðurstöður" hópsins. Oftast er einfaldlega verið að skiptast á upplýsingum án þess að nokkur rökræða eigi sér stað. Vafalaust hafa svona umræðuhópar félagslegt gildi fyrir þátttakendur og þeir gætu haft miklu meira að segja ef þátttakendur hefðu þjálfun í samræðu- vinnubrögðum áður en þeir eru settir í hópvinnu. í einum hópi Heimspekiskólans eru 13 nemendur og þau nálgast það stig að kennar- inn verði óþarfur. Eg hef einstaka sinnum skipt þeim í 2-3 rnanna hópa til að vinna að lausn rökleikniverkefna en hvað varðar samræður þá vilja þau ekki að hópnum sé skipt upp. Þau segja að fleiri og skemmtilegri skoðanir komi franr í óskiptum hópi. Við skulunr huga unr stund að nokkrunr nánari einkennum æðri hugsunar. Lipman bendir á að hún sé ekki einungis gagnrýnin heldur líka skapandi. Frekar en að líta á þessa hugsunarhætti sem aðskilda sér hann þá fyrir sér sem samtvinnaða. Helstu einkenni þeirra eru eftirfarandi:7 GAGNRÝNIN HUGSUN SKAPANDl HUGSUN 1. Fellir dóma. 1. Fellir dóma. 2. Gengur út frá skýrum 2. Gengur út frá mótsagna- viðmiðunum. 3. Leiðréttir sjálfa sig. 4. Tekur tillit til aðstæðna. 4. Stjómast af aðstæðum. kenndum viðmiðunum. 3. Upphefur sjálfa sig. 7 Sjá Thinking in Education, s. 193-195.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.