Hugur - 01.01.1992, Blaðsíða 89

Hugur - 01.01.1992, Blaðsíða 89
HUGUR Hvernig Descartes erfornlegur 87 Þar af leiðandi geti sálin ekki verið efnisleg. Samkvæmt Plótínosi er rúmtak megineinkenni líkama.15 Þetta er í samræmi við kenningu Stóumanna um að líkami sé „það sem hefur þrjár víddir og veitir viðnám".16 Stóumenn töldu að stjórnhluti sálarinnar, sem hefði aðsetur í hjartanu, væri miðstöð skynfæranna þar sem boð frá öllum skilningarvitunum kæmu saman. Þannig voru Stóumenn sammála Plótínosi í því að skilningarvitin mynduðu eina heild. Munurinn er einungis sá að kenning Stóumanna um að þessi eining sé efnisleg eining er ekki fullnægjandi að dómi Plótínosar. Samkvæmt honum er líkami (efni), sem þá er skilinn sem massi sem hefur rúmtak, þess eðlis „að enginn hluti hans er hinn sami og annar hluti né hinn sami og heildin“ (IV. 2. 1. 11-13). Þetta þýðir, sýnist mér, að sérhver hluti líkama er tölulega frábrugðinn öllum öðrum hlutum, og einnig heildinni. Það sama á einnig við um líkamlega eiginleika eins og liti og lögun: eiginleikar eins hluta eru tölulega frábrugðnir þeim eigin- leikum sem finna má í öðrum hluta sama líkama (VI. 4. 1, 17-24). Því er það, að ef sálin er efnisleg og áreiti frá skynfærunum verða að ná til sálarinnar til að skynjun eigi sér stað, þá verða ólík áreiti að ná til mismunandi hluta sálarinnar, og þá er sú eining sem Pótínos telur augljóst að skynjunin búi yfir farin fyrir borð: það reynist á endanum ekki vera neitt eitt sem allt kemur saman í. Astæðan er sú að líkami er eining aðeins í þeim skilningi að hann hefur samfellt rúmtak sem má síðan skipta upp í ólíka hluta (IV. 2. 1. 60). Finna má ákveðin samkenni á öllum árásum Plótínosar á efnis- hyggju Stóumanna sem draga má saman á svofelldan hátt: (a) Það á almennt við um efnislega hluti, að ef þeir framkvæma mismunandi athafnir á sama tíma þá verður að eigna ólíkum hlutum líkamans hverja athöfn. Til að lýsa þessu nánar, má líta til mannslíkamans: líkaminn stjórnar magni vatns sem hann inniheldur og hann dælir sjálfur blóði. Og hann framkvæmir einstakar slíkar athafnir á sama tíma. Við eignum ólíkum hlutum líkamans þessar athafnir, þ.e. nýrum og hjörtum. Ennfremur er hver athöfn sem einstakur líkamshluti framkvæmir einungis eignuð honum, en ekki öðrum hlutum: jafnvel þótt hjartað og nýrun séu hlutar sama líkama, þá þýðir það að hjartað 15 II. 4. 12. 1-2; III. 6. 12. 53-54, 16. 31-32; IV. 7. 1. 17-18. 16 Sjá Long og Sedley, 25ti kafli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.