Hugur - 01.01.1992, Blaðsíða 77

Hugur - 01.01.1992, Blaðsíða 77
HUGUR Heimspeki og móðurmálskennsla 75 venjulega sú að höfundinum hefur skotist skýrleikur: ekki skýrleikur hugsunar eða máls heldur hugsunar í máli. Það var á þessum árum sem ég sannfærðist um órofa tengsl máls og hugsunar: kenningu sem ég gerði mér mikinn mat úr á ýmsum vettvangi. I vetur hefur svo komið í minn hlut við Háskólann á Akureyri að lesa yfir lokaritgerðir nemenda í ýmsum deildum sem einhvers konar „röklegur og málfars- legur ráðunautur", eins og það er kallað. Ég er orðinn hálfgildings sér- fræðingur í verkjalyfjagjöf til ungbarna og rækjufrystingu hjá K. Jónsson eftir allan þann lestur! En hér hefur nákvæmlega sama gerst og með heimspekiritgerðirnar: Mér er oft furðu óljóst sjálfum hverjar athugasemdanna sem ég geri eru röklegar og hverjar málfarslegar, sé hægt að skilja þama á milli á annað borð. Þórbergur Þórðarson skipti helstu stílbrestum manna í þrennt sem frægt er: lágkúru, uppskafningu og ruglandi. Móðurmálskennarar eyða æmum tíma í að útrýma lágkúrunni og uppskafningunni. En þeir hafa margir hverjir heykst á að ráðast gegn ruglandinni — hugsunar- villunum, mótsögnunum, rökleysunum — sem þeir telja af öðrum toga spunna en málvillumar. Eitt verkefna okkar heimspekinga er að sýna þeim fram á að svo sé alls ekki. Við þurfum að afla móðurmáls- kennurum þess sjálfstrausts að þeir verði allsherjar leiðsögumenn í framsetningu máls: í ögun hugsunar. Við þurfum einnig að brýna fyrir þeim að þótt lestur og krufning bókmennta sé að vísu merkilegt viðfangsefni í skóla þá megi það ekki koma í stað hins sem mestu skipti: að nemendur sjálfir fái nóga skólun í að setja saman frambæri- legan texta, texta sem fylgi röklegum þræði frá forsendum til niðurstöðu, texta sem ekki er morandi í einföldustu villum. Hér er það heimspekinnar að snarast í bragð og fá móðurmálskennurum vopn sem bíta — til viðbótar hinum sem þeir hafa þegar úr að velja í vopnabúri sínu. Sú hljómfagra bjalla klingir enn að skólakerfið leggi höfuðáherslu á íslenskt mál. En það er eitthvað mikið að þegar þokkalega greindur háskólanemi, með einkunnina 8.5 í íslenskum stíl úr ónefndum framhaldsskóla, gerir að meðaltali 20 mál- og stafsetningarvillur á hverri síðu í einfaldri ritgerð. Og það er eitthvað mikið að þegar fram kemur í nýlegri könnurn meðal nemenda M.A. að þeir tímar sem helst megi falla brott við væntanlegan niðurskurð séu, að frátöldum íþróttum, í íslensku\
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.