Hugur - 01.01.1992, Blaðsíða 83

Hugur - 01.01.1992, Blaðsíða 83
HUGUR Hvernig Descartes erfornlegur 81 í Þeaítetosi (184 b-e) bendir Platon á að einhver ein vera, sálin, þurfi að vera til, þar sem öll skilningarvit komi saman. Annars hlytu augljóslega að vera í okkur margar ótengdar skynjanir „eins og her- menn í tréhesti". Grískir heimspekingar sem á eftir Platoni komu, eins og Aristóteles, Stóumenn og Alexander, fylgdu honurn í þessu og töldu nauðsynlegt að taka tillit til einingar skilningarvitanna þegar þeir gerðu grein fyrir skynjuninni og sálinni yfirleitt. Alexander fjallar ítarlegast og nákvæmast um þetta þeirra höfunda sem varðveist hafa.5 Eins og vænta mátti byggir hann kenningu sína á Aristótelesi í öllum aðalatriðum, en vegna þess hve umfjöllun Alexanders er ítarleg dregur hún frant í dagsljósið mörg álitamál sem leynast í greinargerð Aristótelesar sjálfs. í riti sínu Um Sálina vakti Aristóteles máls á eftir- farandi spumingu: Ur því að við sjáum hið hvíta og hið sæta og hverja skynjun í tengslum við aðra, í krafti hvers sjáum við að þær eru mismunandi? (426 b 13- 15). Þetta reynist vera örðug spuming. Aristótelesi virðist augljóst að sama skilningarvitið greini jafnvel andstæðar skynreyndir í sömu athöfninni, en þó er óhugsandi að sanra skynfærið verði fyrir áorkan andstæðra afla á sama tíma, að því leyti sem það er óskipt og í óskiptum tíma. (426 b 30-33). Alexander tekur upp þennan vanda og ræðir allítarlega. Hann kemst að þeirri niðurstöðu að „undirstaða" allrar skynjunar sé hið sameigin- lega skilningarvit (he koine aisþesis) sem sé að finna í miðstöð- varskynfærinu, hjartanu. Hann tekur dæmi af miðju hrings og geislun hans til að varpa ljósi á samband hins sameiginlega skilningarvits og hinna sérstöku skilningarvita. Alexander segir: 5 Sjá Alexander frá Afródísías, De anima, s. 59-66 (Supplementum Aristotelicum, Vol. II, I: Alexandri de anima liber cum mantissa, ritstj. J. Bruns (Berlin, 1887)). Enska þýðingu og skýringar á De anima eftir Alexander má sjá í Tlte De Anima of Alexander of Aplirodisias: A Translation and Commentary eftir Athanasios P. Fotinis (Washington D. C. 1979).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.