Hugur - 01.01.1992, Blaðsíða 119

Hugur - 01.01.1992, Blaðsíða 119
HUGUR Riifregnir 117 afmæli árið 1991. Hún er hefur að geynia 25 greinar eftir 22 höfunda sem fjalla um ýmsa þætti grískrar menningar að fomu og nýju. Áhugamönnum um heimspeki skal sérstaklega bent á þýðingu Eyjólfs Kjalars Emilssonar á frum- textum eftir forvera Sókratesar. Auk þess er í bókinni grein eftir Vilhjálm Ámason um gríska siðfræði og ýmislegt annað af heimspekilegum toga. Vilhjálmur Ámason: Þœttir úr sögu siðfrœðinnar. Reykjavík, 1990. 112 bls. Hér er um að ræða endurskoðaða útgáfu á samnefndu riti frá 1988. Ritið er í tveim hlutum. Fyrri hluti nefnist „Sígildar kenningar siðfræðinnar" og er þar fjallað um Platón og Aristóteles, siðfræði Stóu og kristni, Hobbes og náttúru- rétt, Kant, Mill og nytjastefnuna og Hegel. Seinni hluti nefnist „Síðari tíma stef ‘ og er efni hans ritgerðin „Siðfræðin og mannlífið: Frá sjálfdæmishyggju til samræðusiðfræði," en sú grein birtist upphaflega í fyrsta hefti þessa tíma- rits (Hugur, 1, 1988, bls. 49-78). Vilhjálmur Ámason: Siðfrœði heilbrigðisþjónustu. Reykjavík, Háskóli íslands, 1991. 89 bls. Bókin er greinasafn um siðfræði heilbrigðisstétta, önnur útgáfa, endurskoðuð, en fyrri útgáfa kom út árið 1990. Greinarnar heita „Samfélag á villigötum?“, „Heilbrigðisþjónustan og læknavísindin", „Siðareglur hjúkrunarfólks", „Fósturrannsóknir og mannbætur", „Líknardauði og líknardráp". Ennfremur eru í bókinni ýmsar siðareglur fólks í heilbrigðisþjónustu, svo sem hjúkrunar- fræðinga og lækna, svo og nokkur verkefni sem lúta að efni bókarinnar. Þeófrastos: Manngerðir. Þýðandi: Gottskálk Jensson. Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag, 1991. 190 bls. Þetta er þýðing á hinu nafntogaða verki Þeófrastosar (372-287 f. Kr.) Karakteres eþikoi og lýsir ýmsunt spaugilegum manngerðum. Verkið varð fyrirmynd ýmissa ritsnillinga síðari alda svo sem La Bruyére, Shaftesbury lávarðar og Elias Canetti. í bókinni er ennfremur birtur æviþáttur Þeófrastosar eftir Díogenes Laertíos og skólaþýðing Sveinbjarnar Egilssonar á hlutum úr sama verki. Inngangur gerir grein fyrir Þeófrastosi og skýringar við verkið fylgja einning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.