Hugur - 01.01.1992, Blaðsíða 54

Hugur - 01.01.1992, Blaðsíða 54
52 Hreinn Púlsson HUGUR einungis til hins mælanlega árangurs, það sé ekki þar með sagt að viðhorf nemenda breytist ekki á mun varanlegri hátt. Námsmat Hefðbundin einkunnagjöf á talnakvarða er ósanngjörn gagnvart heimspekinemum sem starfa í samræðufélagi. Hafa verður í huga að það er eitt að læra sem hópur og annað að læra sem einstaklingur. 1 hvoru tilvikinu sem er verður að miða við forsendur viðkomandi hóps eða einstaklings. Hins vegar er hægt að gefa umsagnir og miða þá t.d. við hlustun, spuna (samræðutengingar), dæmatilbúning, innsæi, frum- leika o.s.frv. Það er öllu auðveldara að meta rökleikni nemenda. Til þess hefur Educational Testing Service í Princeton hannað sérstakt próf: New Jersey Test of Reasoning Skills. Á þessu prófi eru 50 spumingar sem kanna 22 ólíka rökleikniþætti. Til að svara spurningunum rétt þarf að draga ályktanir eða að koma auga á lykiltengsl. Þetta próf er lagt fyrir nemendur Heimspekiskólans sem rökleiknigátur og við sjáum hér sýnishom nokkurra spuminga: Hvert var besta svarið þegar kennarinn spurði: „Hvernig tengist höfuð manns hálsi?“ a. Jóna: „Líkt og fótur tengist hnéi.“ b. Einar: „Líkt og hendi tengist úlnlið.“ c. Fróði: „Líkt og olnbogi tengist öxl.“ Magga: „Það hlýtur að hafa verið strákur sem skrifaði þessa ritgerð, rithöndin er svo Ijót.“ Magga gengur út frá því að: a. Sumir strákar hafi ljóta rithönd. b. Aðeins strákar hafi ljóta rithönd. c. Allir strákar hafi ljóta rithönd. Þegar Birna sagði: „Sumir í bekknum hafa farið á Homstrandir,“ þá sagði kennarinn að það væri ekki satt. Ef þetta var rétt hjá kennar- anum, þá: a. Hlýtur enginn í bekknum að hafa farið á Homstrandir. b. Hljóta sumir í bekknum ekki að hafa farið á Homstrandir. c. Hljóta allir í bekknum að hafa farið á Homstrandir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.