Hugur - 01.01.1992, Blaðsíða 66

Hugur - 01.01.1992, Blaðsíða 66
64 Atli Harðarson HUGUR Menntaskólinn á Akureyri er líka eini skólinn þar sem boðið er upp á 4 mismunandi áfanga í heimspeki: Þá þrjá sem þegar eru taldir og valáfanga fyrir nemendur á fyrsta ári. * Námsefnið í heimspeki við þessa 13 skóla er æði sundurleitt. Við tvo þeirra, Fjölbrautaskólann við Ármúla og Verkmenntaskólann á Akureyri er aðeins kennd siðfræði fyrir fólk sem er að búa sig undir störf í heilbrigðiskerfinu. Við tvo þeirra eru áfangar þar sem nær eingöngu eru lesin rit eftir Platón. Þessir tveir skólar eru Mennta- skólinn í Reykjavík og Menntaskólinn að Laugarvatni. Við Mennta- skólann í Reykjavík er auk þess valáfangi í heimspeki þar sem farið er í önnur efni en fomaldarheimspeki. Ætli heimspeki við menntaskólana í Reykjavík og á Laugarvatni annars vegar og við Fjölbrautaskólann í Ármúla og Verkmennta- skólann á Akureyri hins vegar eigi mikið sameiginlegt nema nafnið? — Kannski ekki einu sinni það, því í Ármúlanum er þessi áfangi kallaður siðfræði, en ekki heimspeki og þegar ég spurði Ármýlinga hver kenndi heimspeki þar á bæ var mér svarað að það gerði enginn. En þótt námsefnið sé sundurleitt ber mest á viðfangsefnum úr forn- aldarheimspeki og siðfræði. Við fimm skóla eru rit eftir Platón lesin í valáfanga í heimspeki. (Þessir skólar eru: Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki. Menntaskólinn á Egilsstöðum, Menntaskólinn að Laugarvatni og Menntaskólinn við Sund). Auk þess er lögð áhersla á fornaldarheimspeki í valáfanga við þann sjötta (Menntaskólann á ísafirði), og við a.m.k. tvo skóla til hafa rit eftir Platón verið notuð undanfarin ár (Fjölbrautaskóla Vesturlands og Fjölbrautaskólann í Garðabæ). Við Menntaskólann í Reykjavík er svo áfangi í heimspeki Platóns á fornmálabraut I. Af þessu má ætla að heimspekikennsla við um helming þeirra 13 skóla sem um ræðir snúist að verulegu leyti um kenningar þeirra Sókratesar og Platóns. Af samræðum við heimspekikennara þykist ég hafa komist að því að þeir leggja flestir meiri áherslu á að kenna siðfræði heldur en til dæmis frumspeki, fagurfræði eða rökfræði. Frá þessu eru þó undan- tekningar: Við Menntaskólann á Akureyri er t.d. áfangi í rökfræði; við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki er farið í Þrœtubókarkorn eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.