Hugur - 01.01.1992, Blaðsíða 40

Hugur - 01.01.1992, Blaðsíða 40
HUGUR 5. ÁR, 1992 s. 38-43 Er heimspeki framtíðarvon skólakerfisins? Ágúst Borgþór Sverrisson rœðir við Matthew Lipman í tilefni afkomu Lipmans til Islands í júní 19921 Að gefa þekkingunni gildi Eg varð nijög snortinn af nokkrum ummcelum í fyrirlestrum þínum2 sem mér finnast vera nátengd: Þú sagðir að við þörfnuðumst ekki endilega heimspeki sem slíkrar heldur miklu fremur þess sem heim- speki getur veitt okkur. Ennfremur sagðir þú að það væri mikilvœgara að geta beitt þekkingunni en að afla sér þekkingar. Er það rétt til getið að í þessum fullyrðingum sé komist að kjarna alls þess sem heimspeki fyrir börn stendurfyrir og hefurfram aðfœra? Fyrsta atriðið í þessu sambandi sem mig langar til að nefna er þetta: Það er að mínum dómi ekki næg ástæða til að bæta nýrri grein á nám- skrá í skóla að greinin sé góð sem slík. Hún þarf einnig að vera góð fyrir allar hinar námsgreinarnar. Hún þarf að styrkja þær, gera auðveldara að læra þær, auka skilning á þeim og fleira í þeim dúr, til að það sé réttlætanlegt að bæta henni á námskrána. 1 Telja má bandaríkjamanninn Matthew Lipman brautryðjanda á sviði heimspeki- iðkunar með bömum. Lipman kom fram með kennsluaðferðir sínar í lok sjöunda áratugarins, en áður hafði hann starfað um tæplega tveggja áratuga skeið sem heimspekiprófessor við Kólumbía háskóla í Bandaríkjunum. Þróunarstöð sína í bamaheimspeki stofnaði Lipman fyrir rúmlega tuttugu ámm og hefur skólastarf í anda kenninga hans breiðst óðfluga út. Heimspeki er nú hluti af námskrá í æ fleiri grunnskólum í Bandaríkjunum auk þess sem sjálfstæðum heimspekiskólum á borð við þann sem rekinn er hér í Reykjavík hefur fjölgað mjög vestra. — í aðferðum Lipmans má segja að tími Sókratcsar og Platóns sé runninn upp á ný. í ritum Platóns er heimspekin sett fram með samræðusniði og persónurnar rannsaka vandamál og hugtök með rökræðum. Þetta er það sem börn gera í barna- heimspekiskólum. í stað þess að innbyrða upplýsingar og harðar staðreyndir, eru hin ýmsu vandamál tekin til rannsóknar með aðferðunt samræðunnar, þar sem bömin skiptast á um að hafa orðið, hlusta livert á annað og vega og meta rök hvers annars. Sum vandamálin eru úr sérskrifuðum bókum eftir Lipman sem fjalla um börn í ýmsum hversdagslegum vanda. í einni bókinni er tekið á öllum helstu vandamálum rökfræðinnar, í annarri á ýmsuni siðferðisspurningum og í hinni þriðju á frumspekilegum vandamálum. Sjá nánari útlistun í erindi Hreins Pálssonar aftar í þessu hefti. 2 Á meðan Lipman dvaldi hér á landi flutti hann tvo fyrirlestra. Sá fyrri fjallaði um siðfræðikennslu bama en sá síðari um mannlega dómgreind og sérstöðu hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.