Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.10.1917, Síða 46

Búnaðarrit - 01.10.1917, Síða 46
284 BÚNA.ÐARRIT leiðir eiga til kaupstaða. Frá einu búnaðarfélagi (Staðar- hrepps í Húnavatnssýslu) heflr komið til stjórnarnéfndar- innar tillaga um, að kornforðamálið verði tekið til með- ferðar á búnaðarþingi i sumar, og þar óskað breytinga á kornforðabúralögunum og bjargráðasjóðslögunum. Og úr Þingeyjarsýslu heflr komið erindi um innlendan fóður- bæti. Mun vera von á tillögum í þessa átt víðar að. Munu þær tillögur, sem komnar eru og koma kunna, verða lagðar fyrir búnaðarþing. Væntum vér að þær verði teknar þar til meðferðar. Ástæðu teljum vér vera til, að búnaðarþingið beindi áskorun til alþingis eða lands- stjórnarinnar um það, að í haust verði haft öflugt eftir- lit með heyásetningu, svo að ekki sé lagt í neina tvísýnu með það, að nóg fóður sé til í harðasta vetri handa skepn- um þeim, sem á verða settar, því að voðinn, ef fóður- skortur verður, er nú, í samgönguteppunni og dýrtíðinni á öllum aðfengnum fóðurtegundum, margfalt meiri en vant er, þó að alt af sé hann mikill og ægilegur. Ostagerð. í fundarskýrslum félagsins undaníarin ár og aðalfundarskýrslunni þetta ár er minst á gráðaostagerð Jóns Guðmundssonar á Þorfinnsstöðum og afskifti bún- aðarfélagsins af því máli. Síðan heflr félagið fengið skýrslu frá Jóni um það, hvernig málið nú horfir við. Teiur hann nú svo langt komið, að óhætt sé að hefjast handa um ostagerð þessa í stærri stíl, þar sem osturinn er nú orðinn nokkuð kunnur erlendis og álitleg tilboð komin þaðan um kaup á honum. Hefir Jón í huga að koma upp all- stóru ostagerðarbúi, sem geti veitt kenslu einum 5 mönn- um á ári, og ætlar hann að sækja til alþingis í sumar um lán úr viðlagasjóði, alt að 10,000 kr., til bygginga og áhaldakaupa. Hyggur hann búið geta borið sig án annarar hjáipar, nema ef ástæða þætti til að veita nem- öndum einhvern námsstyrk. Jón hefir beiðst meðmæia búnaðarfélagsins með lánbeiðni sinni. Erindi hans verður lagt fyrir búnaðarþingið,og lætur stjórnarnefndin því fylgja eindregin meðmæli sín.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.