Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.10.1917, Síða 82

Búnaðarrit - 01.10.1917, Síða 82
320 BÚNAÐARRIT dráttarvélar liai'a nú um nokkurt skeið verið notaðar til slíkra starfa i Ameríku og hafa lluzt þaðan til Norður- landa; ná þær sívaxandi útbreiðslu og þykja vel gefast. Enginn vafi getur á því leikið, að verkefni er hér ærið fyrir slíkar vélar, og ekki sízt í sambandi við áveiturnar, ef tekist gæti fyrst og fremst að fá þessar vélar sjálfar af hentugri gerð, og síðan eða jafnframt verkfæri, sem þeim henta. Verkefni slíkra dráttarvéla hér búumst vér við að geti orðið einkum þessi: Púfnasléttun bæði á lúnum og engjum, skurðagröftur, flóðgarðagerð, vegavinna. í sambandi við verkefni dráttarvélanna við þúfnasléttun má benda á það, að sú skoðun mun nú orðin almennari en áður, að tryggasta sléttunaraðferðin muni verða sú, að Pyggj3 upþgræðslu hins sléltaða lands sem mest á liinum upphaílega gróðri. Petta er gert til fulls með þaksléttu- aðferðinni, en hún er of dýr og seinfær. Við venjulega plægingu verður ekki hjá því komist, að kæfa mikið — eða mestan hluta — af hinum uppliaflega gróðri, og vinsla sléttunnar og uppgræðsla gengur of seint. Flagsléttur þarf að vinna íljótt, og á þann hátt, að sem allra minst sé eyði- lagt af grasrótinni. Til þess þarf sterk og skjótvirk sérstök verkfæri; mundi þar lientugt verkefni fyrir dráttarvélar. Skurðagröft teljum vér svo sjálfsagt verkefni fyrir drátlar- vélar, að ekki þurfi að Ijölyrða um það atriði. Um sléttun engja er það að segja, að víða mundi mega koma við dráttarvélum til þeirra starfa. Engjar, og það jafnvel áveituengjar, eru viða þýfðar að meira eða minna leyti, og viða liagar svo til, að þó að áveiluvatn sé nægilegt og allgott, sléttast áveitulöndin afar-seint, og sumstaðar ef til vill aldrei til fulls, að eins með áveitunni. En það er auðsætt nú orðið, að áveilulöndin þurfa ekki að eins að verða grasgefin, lieldur einnig slétt og fær fyrir heyvinnu- vélar. Bygging Ilóðgarða er dýrt verk, en sem vinnast þarf sam- tímis eða eigi síðar en sjálfir áveituskurðirnir. Er hætt við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.