Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1922, Side 7

Búnaðarrit - 01.01.1922, Side 7
SÚNAÐARRIT Búsáhaldasýningin. (Framhald). II. CrarðyrkjuáliðLd. Vjer, sem Búnaðarfjelag íslands heflr beðið að dæma um garðyrkjuáhöld á búsáhaldasýningunni, höfum lokið því atarfi, og orðið ásáttir um að gera svohljóðandi álitsgerð. Hjer fer á eftir skrá yfir sýnendur og muni þá, er þeir sendu^á sýninguna. 1. Brödrene Brincker, Grejsdal Hammerværk, Vejle. (Umboðsm. Árni Einarsson, Rvík). 7 arfajárn, 4 hrífur, 2 skóflur (skaftlangar), 4 stungukvíslar, 4 mykjukvíslar, 4 rekur, 2 rákajárn, 2 garðklær. 2. Dansk Staalindustrie. (Umboðsmaður Carl Höepfner, Rvík). 1 höggkvísl. 3. Gartnerenes Redskabsforsyning, IChöfn. (Umboðsm. R. Ásgeirsson, Rvík). V ermireits- gluggar, —mottur úr hálmi. l

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.