Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1922, Page 13

Búnaðarrit - 01.01.1922, Page 13
BÚNAÐARRIT berinn fer sæmilega á hesti, lásinn all-góður. — IJæmdist III. viðurkenning. 7. Klifleri úr trje, láslaus, sýndur af Einari Vil- hjálmssyni, Glúmsstöðum, N.-Múlasýslu. — Klifberinn vel smíðaður, fer vel á hesti. — Dæmd- ist II. viðurkenning. 8. Beiðingur og klifberi, sýnt af Hjalta Jóns- syni, Hoffelli í Hornafirði. — Reiðingurinn fer all- vel og fljótlegt að leggja hann á hest, en er of- þunnur undir þungar klyfjar; íóðrið einnig ljelegt. — Dæmdist III. viðurkenning. 9. Aktýgi, fóðruð með gæru, sýnd af Hjalta Jóns- syni, Hoffelli í Hornafirði. — Klafatrjen vel lög- uð, en gæran mjög óhentug, ef hún blotnar — og dæmdist því að eins III. viðurkenning. 10. Aktýgi, fóðruð með sútuðu skinni, sýnd af Hall- dóri skólastj. Vilhjálmssyni á Hvanneyri, en smíðuð af Einari Jónssyni, kennara á Hvann- eyri. Aktýgin virðast vönduð og góð, nema hvað klafarnir eru heldur stuttir og lítið bognir neðst. •— Dæmdist II. viðurkenning. 11. Beiðgjarðir úr ull, sýndar af Páli Sigfússyni, Melum 1 N.-Múlasýslu. Vel unnar, en of-breiðar. — Dæmdist III. viðurkenning. 12. Beipi úr hrosshári, sýnd af Páli Sigfússyni, Melum í N.-Múlasýslu. — Reipin vel unnin að öðru en því, að þau eru of-hörð. — Dæmdist HI. viður- kenning. 13. Fœreyslc svipusköft úr beini, hólklaus, sýnd af Böðvari Jónssyni, Brekknakoti í S-Þingeyjar- sýslu. — Vel smíðuð, vænleg og fremur falleg. — Dæmdist II. viðurkenning. Reykjavík, 19. júlí 1921. Sigurður Sigurðsson. Tlieodór Arnbjörnsson, frá Ósi.

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.