Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Síða 22

Búnaðarrit - 01.01.1922, Síða 22
16 BÚNAÐARRIT snúast innan í strokkbolnum, sje vindukerfið stilt þannig. Kostirnir, sem þessi strokktegund hefir fram yfir aðra strokka, eru í þvi fólgnir, að þegar lokið er við strokk- unina, er smjörið kælt, þvegið, hnoðað og saltað, án þess að það sje tekið út úr strokknum eða handleikið. Slík vinnubrögð hafa augljós áhrif á hreinleik og geymslu smjörsins; auk þess þarf hvorki að nota hnoðborð nje smjörlaug. Yinnusparnaður við notkun þessarar strokk- tegundar er mjög mikill, einkum sje um mikla smjör- gerð að ræða. Af þessnm ástæðum álítum við, að Silkiborgar-hnoðstrokknum beri fyrstu verðlauu. Kjómabús- cða mjólknrbús-kælirjelar. Kælivjelar þær, er Thomas Ths. Sabroe & Co. í Árósum sendi á búsáhaldasýninguna, eru af sömu gerð og kælivjelar þær, sem aðalJega eru notaðar á dönskum mjólkurbúum. Gerð vjelanna er einkar vel fallin til þess að nota á mjólkurbúum, því auðvelt er að fara með þær, eru auk þess aflsparar og fyrirferðalitlar. Gerð þessara kælivjela álítum vjer óþarft að lýsa hjer, en getum fullyrt, að þær sjeu haldgóðar og handhægari en aðrar kælivjelar, sem völ er á, við smjörkælingu á mjólkurbúum. Álítum vjer því að vielunum beri fyrstu verðlaun. Mjólknr-ílát úr málmi. Frederiksberg’s Metalvarefabrik sýndi á búsáhaldasýningunni mjólkurbrúsa, fötur, sleifar, mál og síur, og voru ílátin öll mótuð úr heilum stálþynnum. ílátin voru sterkleg, prýðisvel gerð og auðvelt að hreinsa þau. — Áðurgreind málm-verksmiðja byrjaði fyrst á þeim umbótum, að móta mjólkur-ílát úr heilum þynn- um, en það var um 1898. Mjólkur-ílát úr málmi, sem gerð eru úr heilum stálþynnum, má tina á ný fyrir- hafnarlítið, er þau fara að ryðga, en það er mikill kostur, því tinunin kostar lítið í samanburði við nýtt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.