Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Síða 45

Búnaðarrit - 01.01.1922, Síða 45
BÚNAÐARfllT 39 8) Under provningstiden skall Köparen tillhandhalla nödigt hjalpmanskap för maskinens skötsel samt bekosta bi annselmaterialier och smörjoljor. 9) Forum för detta avtal ar domstol i Stockholm. Av detta avtal iiro tvenne lika lydande exemplar upp- rattade och utvaxlade partarna emellan. Roykjavík den 27 April 1921 Stockholm den 14 April 1921 Búnaðarfélag íslands (undirskrift) S. Sigurösson Búnaðarfjelag íslande underskrift bevitnaa av: H. Kristinsson, Guðjón Guðlaugsson. Aktiebolaget Hugo Hartig (undirskrift) B. Stein Aktiebolagot Hugo Hartigs underskrift bovitnas av: A. Wikborn, Lund, Carl Hermansson, Lund. Eins og samningur pessi sýnir var þúfnabaninn fenginn hingað með því skilyrði að með vélinni yrði unnið hér í tíu daga áður en afgert væri hvort hún yrði keypt, Leiddi reynslan það í Ijós að vjelin væri hjer vel nothæf, og ekkert út á vinnu hennar aÖ setja, átti Búnaðarfjelagið að kaupa hana, ella senda hana aftur á sinn kostnað. Búnaðarfjelagið hafði leitast við að fá vjelina hingað í maí með Gullfoss, en A/B Hugo Hartig gat ekki afgreitt vjelina svo snemma. Þá var ákveðið að senda hana með Gullfoss um miðjan júní frá Kaupmannahöfn, og var um það samið við Eimskipafjelag íslands, hún kom og til Hafnar tveim eða þrem dögum áður en Gullfoss fór það- an og fyigdi henni maÖur sá, sem átti að stýra henni hér. En fjelagið vildi ekki taka hana í þeirri ferð. Yoru gerðar margar atrennur til þess að fá hana þá, en alt kom fyrir ekkert, um orsakirnar er oss eigi fyllilega ljóst. Seinast kom hún með Lagarfoss. Samningarnir um þúfnabanann voru lagðir fyrir bún- aðarþingið, Bem háð var um mánaðamótin júuí og júlí. í’að ljet sjer fátt um finnast og töldu nokkrir hið mesta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.