Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 55

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 55
BÚNAÐARRIT 49 í>etta alt með tíð og tíma. En sem stendur er eigi hægt að miða við annað. En til þess að svo miklu verði af- kastað mega svæðin eigi vera lítil — helst eigi minni en 5 ha. á stærð, annars verður vinslan dýrari. Hyerja þýð- Með þúfnabanum er loks komin vjel, sem ingn Iieilr getur unnið á. íslenska þýfinu. Það hefir frá þúfanbaninn alda öðli, eða landnámstið, staðið öllum bún- fyrir ís- aðarframförum fyrir þrifum, og einkum nú á lenskn jarð- síðustu árum hindrað alla vjelanotkun og rœkt? arðvænlegri hagnýting hins ræktaða lands og engja. Þúfnabaninn ræður bót á þessu betur en nokkur önnur vjel, sem unnið hefir í íslenskri mold, hann vinnur jarðveginn, tætir hann og sundrar betur og údýrar en hægt er að gera með nokkrum verkfærum, og vinslan er þannig, að grasrætur liggja allar á yfir- borðinu. — Það er vitanlegt að flestar vorar fóðurjurtir æxlast með rótarskotum. Það má því óhætt fullyrða, að land það, sem unnið er með þúfnabananum grær fljótt upp, og mun al-sprottið eftir 1 — 2 ár, sjeu raka- skilyrði hæfileg og nægur aburður. Það er því enginn vafi á, að hjer er komið verkfæri, sem getur gerbreytt íslenskum búnaðarháttum. í stað þess, sem menn hing- að til hafa þurft að sækja heyskap sinn í þýft og ó- ræktað land, og ekkert haft nema mannsafl, sem nú er dýrt, þá opnast nú nýjar leiðir — vjelaflið til rækt- 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.