Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Síða 57

Búnaðarrit - 01.01.1922, Síða 57
UÚNAÐARRIT Um Flóaáveitu-málið. [Á siðastl. sumri fór landsstjórnin þess á leit við Búnaðarfjelag lalands, að það kynti sjer Flóaáveitu-málið og segði álit sitt um það. — S. Sigurðsson forseti ferðaðist um Flóann í nokkra daga í ágústmánuði, til að kynna sjer staðbætti þar, og í nóvember- byrjun, þegar Valtjr Stefánsson kom úr sumar-ferðalaginu, fjekk fjelagið að láni öll plögg er snerta áveituna, til þess að hægt væri að kynnast undirbúningi málsins. 1. desember sendi fjelagið stjórninni umsögn sína um málið, ásamt tillögum viðvíkjandi framkvæmdum. — Kom þetta fyrst til umræðu á fundi við ölfusárbrú, sem atvinnumálaráðherra hjelt 6. desember með stjórn Flóaáveitu-fjelagsins, starfsmönnum Bún- aðarfjelags íslands og nokkrum öðrum. Þar eð mál þetta er svo mikilsvarðandi fyrir landið í heild sinni og framtið landbúnaðarins, þykir rjott að birta þessa um- sögn fjelagsins, eins og hún var send stjórnarráðinu, enda þótt timinn hafi verið svo stuttur til athugunar á þessu mikla máli, að margt sje lijer ókrufið og óumtalað or því viðkemur. — Á almennum umræðufundi við ölfusárbrú, þar som all-margir búendur úr Flóanum voru saman komnir, skýrði Sigurður for- seti og Valtjr Stefánsson frá aðal-dráttum umsagnar þessarar og tillögunum. — Stjórn Flóaáveitu-fjolagsins skjrði þar frá því, að útlit væri fyrir að tillögur þessar yrðu teknar til greina, enda kom það mjög heim við álit þeirra, sem til máls tóku á fundinum]. Fyrstl nndirbúningar. Án þesa að ætla að rekja hjer sögu Flóaáveitu-málsins er nauðsynlegt til skilnings- auka, að gera grein íyrir uppruna og undirbúningi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.