Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Síða 68

Búnaðarrit - 01.01.1922, Síða 68
62 BÚNAÐAKRIT Liklegt er að gera megi ráð fyrir, að hægt verði að veita á í 3—4 mánuði, og mætti þá margfalda ofan- greindar tölur með 4. Þannig mætti vænta fosforsýru í 300 kg. heyauka, Þó það væri „teoritiskt" rjett. að taka lægstu töluna, þ. e. köfnunarefnið, og margfalda hana með mánaða-tölunni, álítum vjer það vafasamt, því köfnunarefnis-forði jarðvegsins ætti að koma hjer frekar til greina en steinefna-forðinn, þar sem mestur hluti svæðisins er mýrlendi. Að Vio notist af uppleystum efnum, er tekið eftir Metúsalem Stefánssyni: „Frumatriði jarðyrkju", en hann heflr eftir þýskum heimildum, og má um það deila. En áveitu-tilraunir þýskar, sem gerðar voru fyrir nokkrum árum, benda ótvíræðilega í þá átt, að það sje ekki tekið of djúpt í árinni, þó búist sje við, að svo mikið fari forgörðum sem hjer er ráögertJ)- Áveitu-engin fengu þar 1050—2500 kg. kalí á ári, og af fosforsýru 230—500 kg. Yatnsmagnið 50—160 lítrar á sek. á ha., en vatnsmagn yfir árið 23—168 metra á vatnslag. En þrátt fyrir alt þetta áburðarmagn í vatninu þá jók tilbúinn áburður, sem borinn var á engið aukreitis, grasvöxtinn að miklum mun, uð jafnaði nálægt V*—Vs. Án áburðar var heyfengurinn kringum 55—70 hestar (100 kg.), en með 30—60 kg. af hvoru, kalí og fosfor- sýru, á ha., varð heyfengutinn 70—95 hestar. í ný-útkominni kenslubók í „kulturteknik" við Land- búnaðar-háskólann danska1 2), þar sem minst er á þessar þýsku tilraunir Dr. Tacke, er svo fyrirmælt, að eigi muni vera ástæða til að nota eins mikið vatn og þar er notað, og muni hagkvæmar að bera heldur tilbúinn áburð á landið til uppbótar. 1) Dr. Tacke: Arbcitcn der deutschen Landwirtschaftlichen Gesellschaft, H. 291. 2) Aago Feilberg og O. Feilberg: Kulturteknisk Vandbygning, Köbenhavn 1921.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.