Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Síða 76

Búnaðarrit - 01.01.1922, Síða 76
70 BÚNAÐARRIT tillit tekið til ræktunarinnar. Úr þessu má bæta meS því, að gera skurðina þjettari, aö mestu niðurgrafna. Við þetta þarf þó kostnaðurinn eigi að aukast, þar sem ráðgert er að skurðirnir flytji sama vatnsmagn og áður. 2. Til þess að sem Ijettast verði að bera koslnað þann, sem leiðir af Flóaáveitunni, er nauðsyn á að þau verk verði unnin fyrst, sem strax gefa einhvern arð, þess vegna er best að byija á framræslu og flóð- göiðum fyrst, það tryggir það að hægt sje að vinna að heyskap, þó votviðri gangi, og uppistöður af rigningarvatni auka grasvöxtinn að mun. 3. Ef Flóaáveitan á að bera nokkurn arð, er nauðsyn- legt að landið verði sljettað. Á sljettu landi er hey- skapur hálfu fljótteknari en í þýö. Með þúfnabana er mun auðveldast að vinna þetta verk, en til þess ,að sljetta allan Flóann mun þurfa 75 ár, ef að eins er unnið með einni vjel. Hjer er því eigi geyst af stað farið. 4. Nú nær lánveiting eigi til sljettu og flóðgarða. Á þessu teljum við þó biýna nauðsyn, því án flóð- garða og sljettunar verður Flóaáveitan aldrei arð- berandi, og þá fásinna að leggja út í hana. Alla aherslu verður þvi að leggja á, að flóðgarðar verði bygðir sem fyrst og landið sljettað. Til þessa teljum við lánveitingu nauðsynlega. 5. og 6. Þarf eigi skýringar. 7. Öll skuiðavinna er vel fallin til ákvæðisvinnu, auð- velt að hafa eftirlit með henni, og því teljum við sjálfsagt að hún veiði vönduð sem mest. 8. ÖUum hlýtur að vera Ijósfc, hver voði búnaðinum getur stafað af jarðabraski. — Yið munum koma með ákveðnar tillögur um þetta atriði síðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.