Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Síða 83

Búnaðarrit - 01.01.1922, Síða 83
BÚNAÐARRIT 77 stafar oftast af því a5 þeir ern síðbornir, en það getur oft verið trygging fyrir þvi, að þeir hafi ekki soltið fyrstu daga æfinnar, en þeir þurfa að vísu betra fóður og meiri nákvæmni lambsveturinn. Haustið 1913 setti jeg 6 larobgimbrar á undan Yik- >ng og þá litlu höfðingjana Dverg og Goða. Lömb þessi voru þrifagóð um vetuiinn. Þau voru jafnvaxin, holda- góð og ullþykkri en jeg jafnvel hafði sjeð lömb áður. Haustið 1914 vigtuðu þassar Víkingsdætur 112 (hún var tvilembingur), 118, 120, 122, 126, og 130 eða 121 ® til jafnaðar. Mjer þótti þessi vigt að vísu góð en þót.ti þó mest um það veit að kindurnar votu afbragðs falleg- ar og hraustlegar. Jeg veitti því fljótt eftivtekt að best átti við Viking þykkvaxnar holdnær. Hann hafði að vísu það vaxtarlag sjálfur, enda var hann afbmðaskepna á allan vöxt og vænleik. Þuð voru því Öðlingsdætur og ser frá honum komnar, sem urðu mjer diýgstar til þess að fá í fjeð það vaxt.arsamiæmi, sem jeg hafði hugsað tnjer. Undan Viking fjekk jeg þó faeinar kindur, sein jeg ekki vildi nota til framtímgunar. Þær voru að vísu með þeim stærstu og þyngstu, on þær voru of huppi- langar og svangamiklar. Svona kindur eru venjulega þuiftarmikiar og ekki vel þolnar, en mæður þessara kinda voru undantekningarlitið langvaxnar gelgjuær. Enda komu þessar kindur aðallega fiam fyrstu árin, á meðan ruglingur var á ærstofniuum. Þegar nú þessar fyrstu Vikingsdætur voru tveggja vetra, voru þær allar Með laglegum lömbum. Þá vigtuðu þær sem hjer segir i aömu röð og áður 118, 124, 128, 130, 136 og 139 ® 6ða um 129 í£ til jafnaðar. 3. vetra voru þær ekki vigt- aðar, en þegar þær voru 4. vetra voru 2 dauðar af slysum, sú 1. og 4. í röðinni, en hinar í sömu röð og áður, vigtuðu 134, 139, 136 og 149 'ffi. Undan þessari siðasttöldu var þá fallegur hrútur, sem síðar fjekk fyi>tu verðlaun. Tvær siðasttöldu æinar, Hetja og Loðna, reynd- ust mjer jafnvel best, einkum þó Hetja. Þær vigtaði jeg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.