Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 8

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 8
6 BÚNAÐA.RRIT kvikfjenað. Sauðfje, sem rekifi er til slátrunar á haustin, er venjulega sumarlangt á fjalli og hreyfir sig lítið meir, en því er þægilegast. Fjeð safnar holdum, og einskonar ósamræmi kemst á erfiðis-þrótt þess og holdafar. Við áreynsluleysið safnast ekki einungis fita eða eggjahvítu- efni í holdið, heldur líka talsverður kolvetnisforði (Gly- kogen). Við hæfllega mikla áreynslu eyðir líkams- bienslan mátulega miklu af þessum forða, en sje um mjög mikla áreynslu að ræða, getur brenslan jafnvel fimmfaldað kolvetnis-eyðsluna1). En þá kemur ósamræmi á efnahlutföll likamans. Aðal-efnabrigðin eru talin vera þannig, að kolvetnisforðinn breytist í þrúfusykur af völdum hinnar svonefndu arwyíase-kveikju. Sykrinum breytir síðan önnur kveikjutegund í mjólkursýru og önnur skaðvæn 'þreytuefni. Talsverður hluti af mjólkursýrunni sameinast aftur lútarkendum efnum í vöðvunum, en þá safnast fyrir í þeim mjólkursúr og fosforsúr sölt*) (mjólkur- súrt kalíum og dálít.ið af monokalíum-fosfat). Þótt mik- ill hluti af mjólkursýrunni breytist þannig í sölt, verður samt talsvert eftir af henni í vöðvunum, ásamt kolsýru og öðrum úrgangsefnum, er valda þreytu 6ða einskonar súrstirðnun. Líka mætti nefna þreytueinkenni þessi harð- sperrur. Að þessi efnabrigði eigi sjer stað í vöðvunum, er marg-sannað, og það er all-langt síðan, að menn tóku eftir því, að vöðvar af þreyttum skepnum eru talsvert súrir eða lútarkendir, en hvorki súrir nje lútarkendir af óþreyttum8). Rekstrarmenn segja, að of-feitt fjallfje og rýr lömb þreytist jafnan fyrst í rekstrunum. Þetta er ósköp eðli- legt. Rekstrarþol feita fjárins er vitanlega því minna, sem líkamsþungi þess er meiri í hlutfalli við þróttinn. Auk þess gæti kolvetnaforðinn, sem safnast hefir sumar- langt, valdið örari þreýtuefnahleðslu í vöðvana en ella. Rekstrarþol lambanna er að sjálfsögðu minna en full- orðna fjárins, ekki síst, ef um hálfgerðar kreistur er að ræða. En hvort sem fjeð er feitt eða magurt, ungt eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.