Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 4

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 4
2 BÚNAÐARRIT kjötið reynist misjafnlega verkað, en það spilli fyrir söl- unni erlendis. Menn fóru nú að athuga, hvernig unt væri að komast hjá misjafnri verkun á kjötinu. Niðurstaðan varð 8Ú, að hyggilegast mnndi verða að koma sjer upp sláturhúsum í þeim kauptúnum landsins, þar sem mikið væri um sauðfjárslátrun. Árið 1906 var stofnað til Sláturfjelags Suðurlands, og árið eftir kom það sjer upp veglegu sláturhúsi í Rvík. Þá voru einnig reist sláturhús nyrðra, á Akureyri og Húsavík. Framtakssemi þessi vakti all-mikla eftirtekt erlendis, eftir því sem sjeð verður af ritgerð Boga Th. Melsteðs 1 21. árgangi „Búnaðarritsins". Sami höfundur ritar einnig um saltkjöts-söluna og sláturhúsin í 22. árgang „Búnaðarritsins", minnist þar nokkurra ágalla, sem spilii fyrir kjöt-sölunni erlendis, og hvetur íslend- inga til þess að fara utan og neina kjötverkun. Sama ár fór Vigfús Guttormsson til Danmerkur í því skyni, að athuga islenska saltkjötið, þegar það kæmi að heiman, og kynna sjer um leið kjötverkun ytra. Vigfús rak sig hrát.t á, að íslenska salt.kjötið var illa flokkað og misjafnlega verkað, eins og skýrsla hans í 22. árg. „Búnaðarritsins" ber með sjer. Fleiri íslendingar fóru nú utan, til þess að kynna sjer slátrun og saltkjötsverk- un. Dtanfarir þessar höfðu ágætan árangur, eins og ráða má af leiðbeiningum Jóns Guðmundssonar 1 23. árgangi „Búnaðarritsins". — Nú komst all-góður rek- spölur á kjötverkunar-málið. Slaturhús voru reist í ýms- um kauptúnum landsins, og kjötverkuuin batnaði með ári hverju. Eftirspurnin erlendis óx nokkuð, og sölu- verðið var sæmilega hátt. Ánð 1912 voru sett lög um meðferð og mat á is- lensku salt.kjöti og kjöt.matsmönnum gefið ítarlegt er- indisbrjef. Eftir þessa ráðstöfun rná segja, að saltkjöts- verkun vor kæmist í sæmilegt, horf, þótt nokkuð bæri á skemda-umkvörtunum öðru hvoru. Áiið 1920 kvaddi rikisstjórnin yfirkjötmatsmenn til ráðagerða um samn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.