Búnaðarrit - 01.08.1922, Side 97
BÚNAÐARRIT
Þari.
Flestum bændum, sem búa á jöiðum við sjó, telst
fjöiugróðurinn hlunnindi sem skepnufóður. Fjórugróður-
inn notast vanalega þannig, handa sauðfje, að fjeð ligg-
ur úti við sjóinn fram eftir vetri, og lifir þá að mikiu
leyti á fjörunni. Þegar meira haiðnar að, er það tekið
í hús, en beitt í fjöruna áfram. Þar sem fjöiubeit er
góð, or hún noluð, þó engin beit sje á landi, en þar
sem lakari fjörubeit er, er fjenu ekki beitt á hana, nema
hægt sje að beita því upp á land á eftir. Með þessu
einu móti er hægt að hafa fjeð í grindalausum húsum.
í haröindum er kúm oft geíinn fjörugróður, ef næst í
hann, og hefir geflst vel. — Enginn vafi er á, að fjöru-
beit.in sparar mörgum bændum mikið hey, í bærilegum
vetrum, eu sje mjög háiðviðrasamt, er varla hægt að
beita fje í fjðru, vegna vosbúðarinnar, sem fylgir fjöru-
beitinni. Einnig getur hafís og enda fjarfreði birgt svo
fjöruna, að þar náist engin bjöig. Þetta gerir bændum
áhættumikið að setja á fjörubeitina eins og landbeitina,
því hún nýtist ekki, þegar verst gegnir. Einnig getur
þararek brugðist, suma tima vetrar, sem er eins skað-
legt og fjarfteðinn, þar sem að eins er nrekfj ira“. Fó
fjörubeitin sje viða mikil hlunnindi, er hitt eins víst, að
henni fylgja maigir ókostir, sem ekki eru ætið teknir
nægilega til greina, þegar hún or virt til nytsemda,
held að vaninn hafl breitt yfir þá.