Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.08.1922, Side 131

Búnaðarrit - 01.08.1922, Side 131
BÚNAÐAKftlT 127 Ekki hefir honum þótt skömm að því, að skoða og hugsa um kindurnar sinar. Hraunum í Fljótum, i des. 1921. Einar B. Ouðmundsson. Kálfs-eldi. Búnaðarfjelagið tók í vetur um tíma kálf til eldis, í þeim til- gangi, að gera sjerstaka fóðrunar-tilraun með liann. Hún var í þvi fólgin, að honum var gefið 1 ý s i saman við undanrcnnu, í stað nýmjólkur. Vitanlega var ekki byrjað á fullri lýsis-gjöf alt í einu, heldur smámsaman, eftir því sem kálfurinn vandist henni, — Þessi tilraun náði að vísu skamt, og þar af leiðandi minna á henni að græða en þurft hefði að vera. Það sem því olli, var sjerstaklega tvent, að tilrauna-tíminn var stuttur, og liitt eigi síður, að allan samanburð vantaði, þar sem tilrauna-kálfurinn var ekki nema einn. En þrátt fyrir þetta bendir þó tilraunin i þá átt, að spara megi nýmjólk mcð lýsis-gjöf, samau við undanrennu. — Til- raunir með fóðrun kálfa í Engiandi, og víðar, liafa og leitt þetta í ljós mjög greinilcga. Og eldi þeirra hefir einnig með þessari að- ferð reynst ódýrara en olla. Nýmjólkur-skýrslan hefir orðið miklu minni, og hefir það eigi litla þýðingu fyrir þá bændur, er leggja stund á smjörgerð.-------Um þenna tilrauna-kálf Búnaðarfjelagsins er nú það að segja, að hann var borinn 31. okt. í haust. Fyrstu vikuna leið honum okki vel, og kom það til af sjerstökum ástæðum. Fjekk hann þá sem svaraði 1 kg. af nýmjólk á dag. En það var mjög ónógt, því kálfurinn var stór og þurftarmikill, enda komst hann þá í hálfgerðan sultarkeng. Næsta vika fór í það að jafna kálfinn, og fjekk hann þá 2 kg. á dag til jafnaðar. — Þann 14. nóv,, þá liálfs mánaðar, var liann veginn, og vóg þá 36 kg. Þá hófst fóður-tilraunin, og stóð hún í 10 vikur, eða því sem næst. Meðan á henni stóð, var káifurinn veginn vikulega. — Fer hjer á eftir tafia yfir það, sem í hann fór þenna tima, ásamt þunga hans á hverjum vikufresti. — Kálfinum var gefið til jafnaðar á dag:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.