Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 52

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 52
48 BÚNAÐAKRIT leggur vanalega snemma undir, ef mikla snjóa gerir eða áfreða, er þá þrautabeitin á hrísmóunum. Á þeim tekur sjaldan fyrir jörð til lengdar, en einhæf beit er á þeim þegar hallar vetri, þegar hrískvisturinn er farinn að trjena, þá verður hann ólystugur og meltist illa. Afrjettarland það, sem fje mitt gengur á, Yatnsnes- fjall, er af mörgum talið eitt hið versta afrjettarland hjer um slóðir. Það er að vísu satt, að það hefir slæma ókosti, en það hefir líka kosti. í köldum og urfellasöm- um sumrum er þar mjög illviðrasamt, og hefir það margoft komið fyrir, einkum seinni part sumars, að fje hefir hrakist þar til stórskemda og feut til dauðs. En í sólríkum og hlýjum þurkasumrum fer fje þar all-vel að. Landið er fremur ííngert og kjarngott holdaland, og mjér virðist að í öllum betri sumrum verði fje þar næstum eins holdagott og það, sem gengur hjer á heið- unum, en dilkarnir verða minni. Um brok og starir er mjög lítið í fjallinu, því grasi, sem gefur mestan vöxt- inn í heiðardilkana. Verður þó ekki annað sagt með fullri sanngirni, en að Vatnsnesfjall, sem afrjettarland, standi tóluvert að baki heiðalöndunum hjer í Húnavatns- sýslu. Jeg get ekki verið að fara hjer út í einstök atriði í fjármensku aðferðum mínum og reynslu í því efni, til þess yrði jeg að stofna tíl nýrrar ritgerðar. Jeg býst heldur ekki við að það yrði til mikillar upplýsingar. Jeg þyki sjervitur og all-kátlegur í fjármensku minni, og strákarnir kvarta undan mjer, og sumir segja jafnvel ómögulegt að gera mjer til hæfls. Upp úr allri minni sjervisku og kynbótaviðleitni hefi jeg þó áorkað það, að koma mjer upp fjárstofni, sem er líkur að útliti og eðlisfari. Fjeð er jafnvaxið og þykkvaxið holdafje, í meðallagi stórt, en vigtar fremur vel, eftir því sem hjer gerist. Það hefir þelþykka og þunga ull, með fremur stuttan, grófgerðan og gormhrokkinn toglagð. Flest gult í andliti og á fótum, en ullhvítt. Nokkrar kindur eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.